Grunnlæknisþjónusta tryggð út febrúar 2025
Mikil og þörf umræða hefur farið fram um stöðu læknamála í sýslunni undanfarið. Illa hefur gengið að ráða lækna til fastra starfa hjá heilsugæslunni og hefur sú staða reglulega komið upp síðustu misseri að enginn læknir sé á vakt á stóru svæði.
Fulltrúar Rangárþings ytra, Rangárþings eystra og Ásah…
09. janúar 2025
Fréttir