Frá sveitarstjóra

Frá sveitarstjóra

Fréttapistill frá sveitarstjóra 20. desember 2019. Seinni umræða um fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir næsta ár fór fram á sveitarstjórnarfundi þann 12. desember sl. Áætlaðar heildartekjur samstæðu Rangárþings ytra árið 2020 nema alls 2.063 mkr. Rekstrargjöld án fjármagnsliða eru áætluð 1.782 mkr. og þar af reiknaðar afskriftir 128,9 mkr. Fjármagnsgjöld eru áætluð 86,7 mkr. Rekstrarniðurstaða er áætluð jákvæð um 194 mkr.
readMoreNews
Útboð - Brunavarnir Rangárvallasýslu - frágangur

Útboð - Brunavarnir Rangárvallasýslu - frágangur

Verkís f.h. Brunavarna Rangárvallasýslu óskar eftir tilboðum í fullnaðarfrágang við framtíðar slökkvistöð Brunavarna Rangárvallasýslu á Hellu.
readMoreNews
Frá framkvæmdum við íbúðarhús

Lausar byggingarlóðir

Lausar eru til úthlutunar íbúðarlóðir við Guðrúnartún, Sandöldu og Langasand á Hellu ásamt iðnaðar- og athafnalóðum við Rangárbakka.
readMoreNews
Tómas Haukur Tómasson ráðinn forstöðumaður eigna- og framkvæmdasviðs Rangárþings ytra

Tómas Haukur Tómasson ráðinn forstöðumaður eigna- og framkvæmdasviðs Rangárþings ytra

Á fundi sveitarstjórnar Rangárþings ytra 12. desember var tekin ákvörðun um ráðningu í starf forstöðumanns Eigna- og framkvæmdasviðs Rangárþings ytra
readMoreNews
Landmannalaugar

Fundarboð - sveitarstjórn

17. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 12. desember 2019 og hefst kl. 16:00
readMoreNews
Saga Sigurðardóttir ráðin í tímabundið starf markaðs- og kynningarfulltrúa

Saga Sigurðardóttir ráðin í tímabundið starf markaðs- og kynningarfulltrúa

Alls barst 21 umsókn um að leysa af Eirík V. Sigurðarson markaðs- og kynningarfulltrúa Rangárþings ytra en hann hefur fengið launalaust leyfi frá 1. Janúar 2020 til 1. september 2020.
readMoreNews
Fundarboð - Byggðaráð

Fundarboð - Byggðaráð

19. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 28. nóvember 2019 og hefst kl. 16:00
readMoreNews
Heitavatnslaust

Heitavatnslaust

Við minnum ykkur á að fara sparlega með heita vatnið á meðan á þessu stendur. Þetta á ekki síst við um notendur í atvinnurekstri. Einnig biðjum við ykkur að láta ekki renna í heita potta og að hafa glugga lokaða og dyr ekki opnar lengur en þörf krefur til að halda hitanum í húsum.
readMoreNews
Íbúafundur vegna skipulagsmála í Leyni 2 og 3

Íbúafundur vegna skipulagsmála í Leyni 2 og 3

Sveitarstjórn Rangárþings ytra boðar til opins kynningar- og samráðsfundar um málefni tengd áformaðri uppbyggingu að Leyni 2 og 3. Fundurinn verður haldinn að Brúarlundi í Landsveit fimmtudaginn 21. nóvember nk og hefst klukkan 20.00.
readMoreNews
Hella

Umsækjendur um starf forstöðumanns Eigna- og framkvæmdasviðs

Umsækjendur um starf forstöðumanns Eigna- og framkvæmdasviðs Rangárþings ytra voru 10 talsins....
readMoreNews