Fréttabréf Rangárþings ytra - mars 2025

Fréttabréf Rangárþings ytra - mars 2025

Fréttabréf Rangárþings ytra er mánaðarleg samantekt helstu frétta og viðburða sem snerta sveitarfélagið. Ef þú ert með ábendingar um efni sem þér finnst að eigi heima í fréttabréfinu skaltu endilega senda upplýsingar á osp@ry.is.   Veðurannáll Mars var frekar tíðindalítill hvað veður varðar en þa…
readMoreNews
Lífið er kabarett - sýning og skemmtun 11. apríl

Lífið er kabarett - sýning og skemmtun 11. apríl

Eldri nemendur Tónlistarskóla Rangæinga setja upp glæsilegan kabarett 11. apríl næstkomandi. Í tilkynningu frá hópnum kemur eftirfarandi fram: Lífið er kabarett er tónleikasýning með eldri söngnemendum Tónlistarskóla Rangæinga! ATH. einungis tvær sýningar þann 11.apríl, fyrstir koma fyrstir fá! Í …
readMoreNews
Vinnuskólinn 2025 - opið fyrir umsóknir

Vinnuskólinn 2025 - opið fyrir umsóknir

Unglingar fæddir 2009-2012 geta nú sótt um starf hjá vinnuskóla Rangárþings ytra sumarið 2025 með því að fylla út þetta eyðublað. Starfstímabilið verður frá 2.–30. júní hjá árgangi 2012 og frá 2. júní til 31. júlí hjá árgöngum 2009, 2010 og 2011. Vinnutíminn hjá árgangi 2012 verður frá kl. 8–12 en…
readMoreNews
Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál ásamt útgáfu framkvæmdaleyfis
readMoreNews
Tónleikar bjöllukórs 5. apríl

Tónleikar bjöllukórs 5. apríl

Öll velkomin - frítt inn!
readMoreNews
Kennarar óskast við Laugalandsskóla

Kennarar óskast við Laugalandsskóla

Laugalandsskóli í Holtum auglýsir eftir kennurum fyrir skólaárið 2025–2026
readMoreNews
Eggert Valur Guðmundsson, stjórnarformaður Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs. og Víðir Reyr Þórsson, n…

Sorpstöð Rangárvallasýslu ræður nýjan framkvæmdastjóra

Víðir Reyr Þórsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs. en það var samþykkt á stjórnarfundi Sorpstöðvarinnar nýlega. Staðan var auglýst í lok febrúar og sóttu 10 manns um starfið. Víðir tekur til starfa 1. apríl næstkomandi en starfsstöð hans verður á móttökustöð So…
readMoreNews
Fjölskyldutónleikar á Hellu 21. júní

Fjölskyldutónleikar á Hellu 21. júní

Bjarki Eiríksson hefur óskað eftir leyfi Rangárþings ytra til að halda fjölskyldutónleika á útivistarsvæðinu við Nes á Hellu á sumarsólstöðum, laugardaginn 21. júní næstkomandi. Byggðarráð Rangárþings ytra samþykkti erindið fyrir sitt leyti  á fundi í morgun en Bjarki fer með skipulag og ábyrgð við…
readMoreNews
Samið vegna málningarvinnu við 2. áfanga skólabyggingar Helluskóla

Samið vegna málningarvinnu við 2. áfanga skólabyggingar Helluskóla

Á byggðarráðsfundi 26. mars var lagt fram minnisblað frá Tómasi Hauki Tómassyni forstöðumanni eigna- og framkvæmdasviðs varðandi niðurstöðu verðkönnunar í málingavinnu við 2. áfanga nýbyggingar grunnskólans á Hellu.Lagt var til að semja við lægstbjóðanda sem er Þröstur Júlíusson/Málning-verk ehf. að…
readMoreNews
Skemmtikvöld kvennakórsins Ljósbrár

Skemmtikvöld kvennakórsins Ljósbrár

Fögnum hækkandi sól - Skemmtikvöld í Hvolnum Hvolsvelli - föstudaginn 28.mars kl. 19:00   FordrykkurHlaðborð: Svín og lambKaffi og sætt Barinn opinn Söngur, gleði og sprell Verð aðeins kr. 6.000.- Miðasala til 26.mars:Bára 8492976Dista 6998211Íris Björk 6991723Siggerður Ólöf 6622695 kvennak…
readMoreNews