Nýtt einkennismerki Grunnskólans á Hellu afhjúpað á skólasetningunni

Nýtt einkennismerki Grunnskólans á Hellu afhjúpað á skólasetningunni

Skólasetning Grunnskólans á Hellu fór fram föstudaginn 30. ágúst síða. Yngstu krakkarnir voru sérstaklega boðin velkomin og greina mátti mikla eftirvæntingu hjá þeim. Við setninguna var einnig nýtt glæsilegt merki skólans afhjúpað.
readMoreNews
Fljúgandi fyrirbæri sveimar yfir Helluþorpi

Fljúgandi fyrirbæri sveimar yfir Helluþorpi

Einhverjir íbúar og vegfarendur á Hellu hafa mögulega orðið varir við óþekkt fljúgandi fyrirbæri sveimandi yfir Helluþorpi um hádegisbil miðvikudaginn 28. ágúst síðastliðinn. Lítið fyrirbæri sveimaði yfir þorpinu með kerfisbundnum hætti og lenti síða á Gaddstaðaflötum. Smellið á fyrirsögn til að sjá nánar um málið...
readMoreNews
Rangárþing ytra til fyrirmyndar í fráveitumálum - fulltrúar frá Árborg kynna sér búnaðinn

Rangárþing ytra til fyrirmyndar í fráveitumálum - fulltrúar frá Árborg kynna sér búnaðinn

Fulltrúar frá sveitarfélaginu Árborg, fulltrúar frá Heilbrigðiseftirlitinu ásamt ráðgjöfum og tæknimönnum heimsóttu forsvarsmenn sveitarfélagsins Rangárþings ytra þann 28. ágúst í þeim tilgangi að kynna sér fyrirkomulag fráveitumála í sveitarfélaginu sem þykir til fyrirmyndar.
readMoreNews

Tilkynning frá Lögreglunni á Hvolsvelli

Vegna vegavinnu á þjóðvegi 1 milli Hellu og Hvolsvallar er hámarkshraðinn tekinn niður í 50 km/klst nánast alla leið. Mikilvægt er að vegfarendur virði það þar sem verið er að leggja olíumöl á veginn. Mikið er af lausri möl á veginum og sé ekið hraðar getur það valdið skemmdum á lakki og rúðum annara sem og eigin bifreiðar.
readMoreNews
Rallý Reykjavík 2013 á Hellu - Föstudaginn 30. ágúst

Rallý Reykjavík 2013 á Hellu - Föstudaginn 30. ágúst

Forsvarsmenn Rallý Reykjavík hafa óskað eftir að nýta aðstöðu á Hellu til að þjónusta keppnisbíla í Rallý Reykjavík 2013. Þetta fyrirkomulag var reynt í fyrsta skipti í fyrra á svipuðum tíma og gekk vel. Bílarnir verða staðsettir á bílaplaninu við Miðvang framan við verslunar- og þjónustukjarnann Miðjuna.
readMoreNews
Dagur íslenskrar náttúru 16. september

Dagur íslenskrar náttúru 16. september

Dagur íslenskrar náttúru er haldinn hátíðlegur þann 16. september ár hvert og er undirbúningur fyrir dagskránna í ár hafinn.
readMoreNews
Vefmælingar heimasíðu Rangárþings ytra fyrstu 6 mánuði ársins 2013

Vefmælingar heimasíðu Rangárþings ytra fyrstu 6 mánuði ársins 2013

Gagnlegt er að rýna í heimsóknartölur á heimasíðunni en hún var sett í loftið með nýju sniði í byrjun mars 2012, fyrir rétt tæplega einu og hálfu ári síðan. Vefmælingar fyrir árið 2012 voru settar hér á síðuna í lok desember 2012 og má nálgast hér. Nú liggur fyrir hvernig aðsóknin var á fyrri hluta ársins 2013 frá 1. janúar til 30. júní.
readMoreNews
Stracta og Rangárþing ytra skrifa undir lóðarleigusamning

Stracta og Rangárþing ytra skrifa undir lóðarleigusamning

Hreiðar Hermannsson, framkvæmdastjóri Stracta konstruktion ehf., og Drífa Hjartardóttir, sveitarstjóri Rangárþings ytra, skrifuðu þann 21. ágúst undir lóðarleigusamning til 75 ára vegna lóðar við Rangárflatir 4 en hún er um 15.000 fermetrar að stærð.
readMoreNews
Gætum að öryggi barna okkar

Gætum að öryggi barna okkar

Þegar allar þær breytingar ganga í garð sem fylgja upphafi skólaársins er gott að fara yfir forvarnir með börnunum til að tryggja öryggi þeirra sem best. Jafnframt þurfum við sem ökumenn að virða hraðatakmarkanir, sýna varkárni og stoppa fyrir gangandi umferð.
readMoreNews
Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Samkvæmt 1. mgr. 31. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2010/2022. Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur að eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum. Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing að eftirfarandi breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2010/2022.
readMoreNews