Kvenfélagið Unnur

Var stofnað 30. desember 1922. Meðal markmiða félagsins var að auka kynni og samheldni kvenna, vekja athygli á og auka þekkingu þeirra á þeim málum, sem til þjóðþrifa horfa. Á starfsferli sínum hefur félagið starfað að ýmsum framfara- og menningarmálum innan sveitar og utan. 

Fyrstu stjórn skipuðu:
Ragnhildur Jónsdóttir, Stóra-Hofi, formaður.
Aldís Skúladóttir, gjaldkeri.
Elín Hjartardóttir, ritari.

Formaður: Helga Dagrún Helgadóttir
Hjarðarbrekku
851 Hella 
s: 8499669
netfang:  steinnma@simnet.is 

Kvenfélag Oddakirkju

Var stofnað 17. febrúar 1963. Félagssvæði þess er öll Oddasókn. Eitt helsta markmið félagsins var og er enn í dag að fegra og prýða Oddakirkju, einnig hefur félagið látið félags- og menningarmál til sín taka. Hefur meðal annars gefið fé til Dvalarheimilis aldraða, Hellu. 

Fyrstu stjórn skipuðu:
Kristín Filipusdóttir, Ægissíðu, formaður. 
Helga Thorarensen, Hellu, gjaldkeri. 
Matthildur Jóhannesdóttir, Hellu, ritari.

Önnur kvenfélög í Rangárþingi ytra eru:

Kvenfélagið Eining, Holta-og Landssveit, stofnað 1922
Formaður: Þórdís Ingólfsdóttir
Kambi 
851 Hella 
s: 4876554 / 8646906
netf: gorn(hjá)mmedia.is

Kvenfélagið Sigurvon, Þykkvabæ, stofnað 1940
Formaður: Jóhanna Lilja Þrúðmarsdóttir
 Skarði, Þykkvabæ 
851  Hella 
s: 4875680 /8957680 
netfang: skard(hjá)rang.is

Kvenfélagið Lóa, Holta og Landssveit, stofnað 1946
Formaður: Helga Fjóla Guðnadóttir 
Skarði, Landssveit 
851 Hella 
s:4878154 / 8638277 
netfang: hfg1957(hjá)gmail.com

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?