Listahátíðin Hugverk í Heimabyggð
Listahátíð á vegum nýstofnaðs félags fólks í skapandi greinum í Rangárvallasýslu „Hugverk í heimabyggð“. Meðlimir félagsins fást við list af ýmsu tagi t.d tónlist, gestaþrautir, fatahönnun , myndlist, nytjalist úr hreindýrshornum, glerlist og skartgripagerð.
Nánar
29. mars 2014
Fréttir