Maíspokar víkja fyrir bréfpokum
Innleiðing bréfpoka undir lífrænan heimilisúrgang í stað maíspoka
Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. hefur ákveðið að hætta notkun maíspoka undir lífrænan heimilisúrgang og innleiða notkun bréfpoka í staðinn.
Sorpstöðin að Strönd hefur um nokkurt skeið unnið sjálf úr öllum lífrænum heimilisúrgangi sem …
04. mars 2025
Fréttir