Lífið er kabarett - sýning og skemmtun 11. apríl
Eldri nemendur Tónlistarskóla Rangæinga setja upp glæsilegan kabarett 11. apríl næstkomandi. Í tilkynningu frá hópnum kemur eftirfarandi fram:
Lífið er kabarett er tónleikasýning með eldri söngnemendum Tónlistarskóla Rangæinga! ATH. einungis tvær sýningar þann 11.apríl, fyrstir koma fyrstir fá!
Í …
01. apríl 2025
Fréttir