Sendiherra í Helluskóla
Bandaríski sendiherrann á Íslandi Mr Robert Barber heimsótti Helluskóla í dag til þess m.a. að kynna sér stórmerkilegt verkefni sem nemendur skólans vinna með Landvernd og Landgræðslunni. Um er að ræða verkefni í vistheimt en nemendur 7. bekkjar mældu í dag gróðurþekju í tilraun sem þeir lögðu út síðasta vor. Sjá frétt á RUV
01. september 2015
Fréttir