Sendiherra í Helluskóla

Sendiherra í Helluskóla

Bandaríski sendiherrann á Íslandi Mr Robert Barber heimsótti Helluskóla í dag til þess m.a. að kynna sér stórmerkilegt verkefni sem nemendur skólans vinna með Landvernd og Landgræðslunni. Um er að ræða verkefni í vistheimt en nemendur 7. bekkjar mældu í dag gróðurþekju í tilraun sem þeir lögðu út síðasta vor. Sjá frétt á RUV
readMoreNews
Útsvarið - allt klárt

Útsvarið - allt klárt

Rangárþing ytra hefur fengið boð um þátttöku í spurningaþættinum Útsvari sem brátt hefur árvissa göngu sína á RÚV. Liðið er klárt - það sama og í fyrra - að sjálfsögðu. Hreinn, Harpa Rún og Steinar. Nú verður tekið á því!
readMoreNews
Menningarhúsið slær í gegn

Menningarhúsið slær í gegn

Rangárþing ytra og Ásahreppur hafa gert samning til framtíðar við sóknarnefnd Oddasóknar um nýtingu á Menningarhúsinu á Hellu fyrir viðurkennt félagsstarf í sveitarfélögunum, á sviði menningar- og mannúðarmála og til félagsstarfs eldri borgara. Reynslan af Menningarhúsinu hefur verið gríðarlega góð og mikil ánægja með samstarfið á allan hátt.
readMoreNews
Umhverfisverðlaun 2015

Umhverfisverðlaun 2015

Umhverfisverðlaun Rangárþings ytra árið 2015 voru afhent við skemmtilega athöfn í Miðjunni á Hellu nú í kvöld. Verðlaun voru veitt í fjórum flokkum en það er Umhverfisnefnd sveitarfélagsins sem hefur veg og vanda af valinu. 
readMoreNews
Margir áhugasamir um starf

Margir áhugasamir um starf

Umsóknarfrestur um starf markaðs- og kynningarfulltrúa Rangárþings ytra rann út þann 5. ágúst sl. og bárust 23 umsóknir. Verið er að vinna úr umsóknum og taka viðtöl við umsækjendur en gert er ráð fyrir að ráða í starfið nú á haustdögum. Hér er listi yfir umsækjendur...  
readMoreNews
Skólasetning Laugalandsskóla

Skólasetning Laugalandsskóla

Skólasetning Laugalandsskóla verður mánudaginn 24. ágúst kl. 10:00. Þá fá nemendur stundarskrá og hitta umsjónarkennara. Frá og með þriðjudeginum 25. ágúst mæta allir skv. stundarskrá kl. 08:30.
readMoreNews
Skólasetning Grunnskólans á Hellu

Skólasetning Grunnskólans á Hellu

Grunnskólinn á Hellu verður settur þriðjudaginn 25. ágúst n.k. Skólasetning fer fram í íþróttahúsinu og hefst kl. 11:00. Kennsla skv. stundaskrá hefst miðvikudaginn. 26., ágúst kl. 08:10.
readMoreNews
Fundarboð byggðarráðs

Fundarboð byggðarráðs

13. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 19. ágúst 2015 og hefst kl. 15:00  
readMoreNews
Laus störf á leikskólanum Heklukoti

Laus störf á leikskólanum Heklukoti

Leitað er eftir starfsfólki til vinnu við leikskólann Heklukot. Heklukot er þriggja deilda leikskóli með um 65 nemendur frá eins til fimm ára og er markvisst unnið eftir stefnu Grænfánans og Heilsustefnunnar.
readMoreNews
Heimsmeistarar úr Rangárþingi

Heimsmeistarar úr Rangárþingi

Heimsleikar Íslenska hestsins fóru fram í Danmörku í liðinni viku. Rangæingar voru fjölmennir í landsliði Íslands og stóðu sig frábærlega. Guðmundur Björgvinsson á Efri-Rauðalæk varð heimsmeistari í fjórgangi með Hrímni frá Ósi og Reynir Örn Pálmason á Króki heimsmeistari í fimmgangsgreinum.
readMoreNews