Skólaslit Grunnskólans á Hellu 2013
Eins og fram kemur í færslu á heimasíðu Grunnskólans á Hellu voru skólaslit þann 28. maí í íþróttahúsinu. Að venju voru hin ýmsu verðlaun veitt, t.d. fyrir íþróttakeppnir og skák. Hápunkturinn var svo þegar glæsilegir 10. bekkingar stigu á svið og tóku við prófskírteinunum sínum.
29. maí 2013
Fréttir