Fyrsta lamb ársins er fætt

Fyrsta lamb ársins er fætt

Það er kannski of snemmt að fullyrða að sauðburður sé hafinn en lambadrottning Rangárþings ytra árið 2025 er í það minnsta fædd á bænum Næfurholti á Rangárvöllum. Geir Ófeigsson, bóndi í Næfurholti, segir aðspurður að þar á bæ hafi aldrei borið svona snemma áður og það er ýmislegt forvitnilegt varð…
readMoreNews
Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál

Samkvæmt 1. mgr. 31. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér auglýst tillaga að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016/2028.
readMoreNews
Fréttabréf Rangárþings ytra – janúar 2025

Fréttabréf Rangárþings ytra – janúar 2025

Fréttabréf Rangárþings ytra er mánaðarleg samantekt helstu frétta og viðburða sem snerta sveitarfélagið. Ef þú ert með ábendingar um efni sem þér finnst að eigi heima í fréttabréfinu skaltu endilega senda upplýsingar á osp@ry.is.
readMoreNews
Landsvirkjun hefur útboð á gistiþjónustu

Landsvirkjun hefur útboð á gistiþjónustu

Landsvirkjun þarf að útvega starfsfólki sínu og verktökum gistingu á næstu misserum og árum, í tengslum við miklar framkvæmdir á starfssvæði fyrirtækisins við Búrfell. Æskilegt er að gistingin sé ekki í meira en 1–1 ½ klst. akstursfjarlægð frá verkstað. Viðmiðunarsvæðið nær því til Rangárþings ytra…
readMoreNews
Frá viðburðinum í Kirkjuhelli við Ægissíðu. Aðeins kertaljós lýstu upp hellinn.

„Það býr fegurð í myrkrinu“

Pat Lemos frá Spáni og Lukas Lehmann frá Þýskalandi eru par og listatvíeyki búsett á Hvolsvelli. Þau vöktu fyrst athygli okkar þegar þau héldu listaviðburð í Hellunum við Hellu á vetrarsólstöðum. Svona lýsa þau viðburðinum sjálf: Þann 21. desember 2024 kynnti listatvíeykið LEMOS + LEHMANN (www.lemo…
readMoreNews
Lífshlaupið hefst 5. febrúar!

Lífshlaupið hefst 5. febrúar!

Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra aldurshópa. Í Lífshlaupinu eru landsmenn allir hvattir til þess að huga að sinni daglegu hreyfingu og auka hana eins og kostur er þ.e. í frítíma, vinnu, í skóla og við val á ferðamáta. ÍSÍ styðst v…
readMoreNews
Úthlutun lóða - nýjar reglur taka gildi

Úthlutun lóða - nýjar reglur taka gildi

Nýjar reglur um úthlutanir lóða í Rangárþingi ytra voru samþykktar á fundi sveitarstjórnar 8. janúar 2025 og tóku gildi 23. janúar 2025. Reglurnar má nálgast með því að smella hér.
readMoreNews
Álagningarseðlar fasteignagjalda hafa verið birtir rafrænt á ísland.is

Álagningarseðlar fasteignagjalda hafa verið birtir rafrænt á ísland.is

Álagningarseðlarnir birtast í „Pósthólfi“ undir „mínar síður“ á Island.is. Seðlarnir verða ekki sendir á pappír. Fyrsti gjalddagi af átta er 1. febrúar og og munu kröfur birtast rafrænt í heimabanka og greiðsluseðlar rafrænt á Island.is. Athugið að ef heildarupphæð fasteignagjalda er undir kr. 50.…
readMoreNews
Landstólpinn 2025 - tilnefningar óskast

Landstólpinn 2025 - tilnefningar óskast

Landstólpinn, samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar, er viðurkenning sem Byggðastofnun veitir árlega á ársfundi sínum. Um er að ræða hvatningarverðlaun til einstaklinga, fyrirtækja, hópa eða verkefna sem vakið hafa athygli á byggðamálum, styrkt samfélög í landsbyggðunum eða stuðlað að framgangi mále…
readMoreNews
Landsvirkjun leitar gistingar á Suðurlandi

Landsvirkjun leitar gistingar á Suðurlandi

Landsvirkjun þarf að útvega starfsfólki sínu og verktökum gistingu á næstu misserum og árum, í tengslum við miklar framkvæmdir á starfssvæði fyrirtækisins við Búrfell. Þess vegna auglýsir Landsvirkjun nú útboð á gistiþjónustu og boðar til kynningarfunda: Kynningarfundirnir verða haldnir miðvikudagi…
readMoreNews