Fyrsta lamb ársins er fætt
Það er kannski of snemmt að fullyrða að sauðburður sé hafinn en lambadrottning Rangárþings ytra árið 2025 er í það minnsta fædd á bænum Næfurholti á Rangárvöllum.
Geir Ófeigsson, bóndi í Næfurholti, segir aðspurður að þar á bæ hafi aldrei borið svona snemma áður og það er ýmislegt forvitnilegt varð…
31. janúar 2025
Fréttir