Leikskólinn Heklukot er staðsettur á Hellu í Rangárþingi ytra. Á Heklukoti er ný deild í undirbúningi og verður þá Heklukot fimm deilda leikskóli með um 90 nemendur.
Umsókn um starfsleyfi fyrir fiskeldi á landi í Galtalæk
Umhverfisstofnun hefur móttekið, dags. 20. maí sl., umsókn frá Veiði- og fiskiræktarfélagi Landmannaafréttar um landeldi að Galtalæk 2 í Rangárþingi ytra.