Yfirlæknir óskast á heilsugæsluna í Rangárþingi

Yfirlæknir óskast á heilsugæsluna í Rangárþingi

Heilbrigðisstofnun Suðurlands óskar eftir að ráða framúrskarandi yfirlækni á heilsugæsluna í Rangárþingi. Á heilsugæslunni vinnur samhentur hópur af mjög hæfu og lausnamiðuðu starfsfólki að því markmiði að þjónusta skjólstæðinga stöðvarinnar. Rangárþing er einstaklega falleg sveit með góðar samgöngu…
readMoreNews
Samantekt íbúafundar 5. desember 2024

Samantekt íbúafundar 5. desember 2024

Opinn íbúafundur var haldinn í safnaðarheimilinu á Hellu 5. desember 2024. Fundurinn var einnig sendur út í streymi á Facebook-síðu sveitarfélagsins og upptökuna má nálgast á Youtube-rás Rangárþings ytra. Eggert Valur Guðmundsson, oddviti sveitarfélagsins, stýrði fundinum en einnig tóku til máls Jó…
readMoreNews
Lausar lóðir á Hellu

Lausar lóðir á Hellu

Rangárþing ytra vekur athygli á lausum lóðum við Lyngöldu og Kjarröldu á Hellu. Um er að ræða einbýlishúsalóðir á Kjarröldu 5 og Lyngöldu 5 og 6, par- eða raðhússlóð á Lyngöldu 2 og raðhússlóð á Lyngöldu 3. Lóðirnar má sjá á myndinni hér fyrir neðan og kortið má skoða nánar á kortasjá. Nánari upp…
readMoreNews
Bæjarhellan verður haldin 19. desember

Bæjarhellan verður haldin 19. desember

Bæjarhelluhátíð Grunnskólans á Hellu verður haldin 19. desember næstkomandi og hefst hátíðin kl. 17. Við hvetjum íbúa eindregið til að kíkja í íþróttahúsið þar sem hátíðin fer fram og fagna með krökkunum. Bæjarhellan er árleg hátíð skólans sem snýst um það að nemendur og kennarar vinna saman í ýmsu…
readMoreNews
Grunnskólinn Hellu auglýsir eftir forfallakennara

Grunnskólinn Hellu auglýsir eftir forfallakennara

Laus er 60% staða forfallakennara við Grunnskólann Hellu frá og með 14. janúar 2025. Hæfnikröfur: Kennararéttindi eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi Kennslureynsla æskileg Hæfni í mannlegum samskiptum Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð   Í Grunnskólanum Hellu eru u.þ.b. …
readMoreNews
Húsnæðisáætlun 2025 samþykkt

Húsnæðisáætlun 2025 samþykkt

Sveitarstjórn samþykkti húsnæðisáætlun Rangárþings ytra fyrir árið 2025 á fundi sínum 11. desember 2024. Hægt er að skoða áætlunina hér fyrir neðan. Til að stækka skjalið er smellt á örvarnar fjórar neðst til hægri.
readMoreNews
Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra (Sett inn 11.11.2024) Samkvæmt 1. mgr. 31. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér auglýstar tillögur að breytingum á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016/2028. Minnivallanáma. Breyting á landnotkun í aðalskipulagi Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþy…
readMoreNews
Fjárhagsáætlun samþykkt í sveitarstjórn

Fjárhagsáætlun samþykkt í sveitarstjórn

Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti samhljóða fjárhagsáætlun fyrir árin 2025-2028 á fundi sínum 11. desember 2024. Góð samvinna var á milli kjörinna fulltrúa við gerð áætlunarinnar. Sveitarstjórn hefur við fjárhagsáætlunargerðina reynt að stilla gjaldskrárhækkunum í hóf og miða almennt við for…
readMoreNews
Svæðisskipulag Suðurhálendis undirritað

Svæðisskipulag Suðurhálendis undirritað

Innviðaráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, hefur staðfest Svæðisskipulag Suðurhálendis 2022-2042, sem markar mikilvægt skref í skipulagsmálum og sjálfbærri þróun landsvæðisins. Með undirrituninni öðlast svæðisskipulagið lagalegt gildi og verður leiðarljós fyrir stefnumótun og framkvæmdir á svæðinu n…
readMoreNews
Gatnamót Þingskála og Dynskála lokuð vegna viðgerða

Gatnamót Þingskála og Dynskála lokuð vegna viðgerða

Gatnamót Þingskála og Dynskála á Hellu verða lokuð mánudaginn 9. desember og þriðjudaginn 10. desember vegna malbikunarvinnu. Hjáleiðir eru um Freyvang og Miðvang. Þjónustumiðstöð Rangárþings ytra
readMoreNews