Sorphirðudagatal er gefið út fyrir hverja sex mánuði í senn og leggur Sorpstöð Rangárvallasýslu sig alla fram við að þjónusta alla íbúa sveitarfélagsins samkvæmt þeirri áætlun. Ef stórvægilegar breytingar verða á sorphirðudagatalinu þá munu tilkynningar um það verða settar í fréttatilkynningu á heimasíðunni, á Facebook og í Búkollu.

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?