Fundir vegna nágrannavörslu
Fundir með hverfum vegna nágrannavörslu á Hellu voru vel sóttir í gær og í kjölfarið er ætlun að koma á fót nágrannavörslu í þeim hverfum sem sóttu fundina. Á næstunni ætla íbúar umræddra hverfa að ganga í hús hjá þeim sem mættu ekki og kynna verkefnið og hvetja til þátttöku.
01. febrúar 2013
Fréttir