Umhverfisverðlaun Rangárþings ytra - óskað er eftir tilnefningum
Umhverfis-, hálendis- og samgöngunefnd óskar eftir tilnefningum til umhverfisverðlauna Rangárþings ytra 2024.
Nú skartar náttúran sínu fegursta. Sprelllifandi gróður, ungar að klekjast úr eggjum og íbúar ráða ekki við sig að snyrta og fegra í kringum sig! Þá er um að gera að fara um og skoða hjá ná…
28. júní 2024
Fréttir