Ungmennafélagið Hekla
Ungmennfélagið Hekla var stofnað þann 26. júlí 1908. Starfssvæði þess er gamli Rangárvallahreppur og eru félagar um 450. Félagið er aðili að Héraðssambandinu Skarphéðni. Facebook-síða félagsins.
Fjölbreytt starf íþrótta- og ungmennafélaga er í Rangárþingi ytra.
Ungmennfélagið Hekla var stofnað þann 26. júlí 1908. Starfssvæði þess er gamli Rangárvallahreppur og eru félagar um 450. Félagið er aðili að Héraðssambandinu Skarphéðni. Facebook-síða félagsins.
Íþróttafélagið Garpur var stofnað 30. september 1992. Stofnfélagar voru 27 og var stofnað af og fyrir þrjá hreppi í sömu sveit; Landhrepp, Holtahrepp og Ásahrepp en þessir hreppir eru allir í Rangárvallasýslu. Aðsetur íþróttafélagsins er að Laugalandsskóla í Holtum sem liggur að landveginum suður í Landsveit.
Starfssvæði: Þykkvibær
Starfssvæði: Rangárvallasýsla að austur Eyjafjöllum.
Heimasíða: www.hmfgeysir.com
Netfang: hmfgeysir@gmail.com
Golfklúbbur Hellu var stofnaður 22. júni 1952. Aðalhvatamenn og stofnendur klúbbsins vorur Ásgeir Ólafsson og Helmut Stolzenwald á Hellu, en Rúdólf Stolzenwald varð fyrsti formaður golfklúbbsins.
Heimasíða: www.ghr.is
Netfang: ghr@ghr.is
Knattspyrnufélag Rangæinga var stofnað 1997 með það að markmiði að styrkja
möguleika til knattspyrnuiðkunar í Rangárvallasýslu. Félagið heldur úti æfingum fyrir
yngri flokka auk þess sem meistaraflokkur félagsins hefur leikið á Íslandsmóti, nú
síðasta sumar í 3 deild.
Um 160 iðkendur eru nú hjá KFR, nokkuð mismargir eftir flokkum, flestir í yngri
flokkunum en því miður fækkar iðkendum talsvert þegar komið er í efstu flokka,
sérstaklega 3 og 2 flokk.
Skotíþróttafélagið Skyttur (Skammstafað SKS) er íþróttafélag sem staðsett er í Rangárvallarsýslu. Stefna skotfélagsins er að koma upp fyrirmyndaraðstöðu til iðkunnar á öllum helstu skotgreinum sem stundaðar eru á Íslandi.
Netfang: skotfelag@skyttur.is
Sími: 8680546