Samborgari Rangárþings ytra heiðraður

Samborgari Rangárþings ytra heiðraður

Kaffisamsæti eldri borgara var haldið að Laugalandi í Holtum 11. janúar 2025. Þetta er í þriðja sinn sem sveitarfélagið býður eldri borgurum að hitta kjörna fulltrúa, þiggja kaffiveitingar og njóta tónlistaratriða saman. Á milli 60 og 70 gestir mættu og þökkum við þeim kærlega fyrir komuna og samver…
readMoreNews
Íþróttafólk ársins 2024 verðlaunað

Íþróttafólk ársins 2024 verðlaunað

Íþróttafólk var verðlaunað við hátíðlega athöfn í safnaðarheimilinu á Hellu 11. janúar síðastliðinn. Fjöldi viðurkenningar var veittur og ljóst er að enginn skortur er á öflugu íþróttafólki á öllum aldri í sveitarfélaginu. Það er Heilsu-, íþrótta og tómstundanefnd Rangárþings ytra sem kallar eftir t…
readMoreNews
Tilkynning frá Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Tilkynning frá Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Tilkynning frá Heilbrigðisstofnun Suðurlands varðand læknamönnun á heilsugæslunni í Rangárþingi Undanfarið hafa verið breytingar á þeim læknum sem hafa áður verið fastráðnir við heilsugæsluna íRangárþingi. Því miður hefur þessi breyting valdið því að erfiðleikar hafa komið upp við að tryggjafullnæg…
readMoreNews
Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra
readMoreNews
Grunnskólinn Hellu auglýsir eftir forfallakennara

Grunnskólinn Hellu auglýsir eftir forfallakennara

Laus er 60% staða forfallakennara við Grunnskólann Hellu frá og með 1. febrúar nk. Kennararéttindi eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi Kennslureynsla æskileg Hæfni í mannlegum samskiptum Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð   Í Grunnskólanum Hellu eru u.þ.b. 183 nemendur í …
readMoreNews
Sveitarfélögin í Rangárvallasýslu krefjast lausna við læknaskorti

Sveitarfélögin í Rangárvallasýslu krefjast lausna við læknaskorti

Málefni heilsugæslu Rangárþings hafa verið til mikillar umræðu undanfarin misseri vegna vanda við að manna stöður lækna í héraðinu. Sú staða hefur reglulega komið upp að enginn læknir sé á vakt á stóru svæði á Suðurlandi. Þetta hefur skapað aukið álag á annað heilbrigðisstarfsfólk og óöryggi fyrir í…
readMoreNews
Grunnlæknisþjónusta tryggð út febrúar 2025

Grunnlæknisþjónusta tryggð út febrúar 2025

Mikil og þörf umræða hefur farið fram um stöðu læknamála í sýslunni undanfarið. Illa hefur gengið að ráða lækna til fastra starfa hjá heilsugæslunni og hefur sú staða reglulega komið upp síðustu misseri að enginn læknir sé á vakt á stóru svæði. Fulltrúar Rangárþings ytra, Rangárþings eystra og Ásah…
readMoreNews
Frístundastyrkur er nú í boði fyrir börn fædd 2019

Frístundastyrkur er nú í boði fyrir börn fædd 2019

Sveitarfélagið bendir foreldrum barna sem verða 6 ára á árinu, fædd 2019, á að þau eiga nú rétt á frístundastyrk sveitarfélagsins. Frístundastyrkur er í boði fyrir öll börn með lögheimili í Rangárþingi ytra frá 6–16 ára og miðast styrkurinn við fæðingarár. Upphæðin fyrir hvert barn er kr. 57.000 á…
readMoreNews
Framkvæmda- og eignanefnd samþykkt í sveitarstjórn

Framkvæmda- og eignanefnd samþykkt í sveitarstjórn

Skipað var í nýja framkvæmda- og eignanefnd sveitarfélagsins á fundi sveitarstjórnar 8. janúar 2025. Nefndina skipa Eggert Valur Guðmundsson formaður og Margrét Harpa Guðsteinsdóttir fyrir hönd Á-lista og Ingvar Pétur Guðbjörnsson fyrir hönd D-lista. Varamenn verða Þórunn Dís Þórunnardóttir og Viða…
readMoreNews
Menntaverðlaun Suðurlands - óskað eftir tilnefningum

Menntaverðlaun Suðurlands - óskað eftir tilnefningum

Samtök Sunnlenskra sveitarfélaga óska eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2024. Frestur til tilnefninga er til miðnættis sunnudaginn 2. febrúar næstkomandi og þær skal senda á netfangið: menntaverdlaun@sudurland.is Veitt verður viðurkenning sem og peningarverðlaun. Nánari upplýsinar…
readMoreNews