Samborgari Rangárþings ytra heiðraður
Kaffisamsæti eldri borgara var haldið að Laugalandi í Holtum 11. janúar 2025. Þetta er í þriðja sinn sem sveitarfélagið býður eldri borgurum að hitta kjörna fulltrúa, þiggja kaffiveitingar og njóta tónlistaratriða saman. Á milli 60 og 70 gestir mættu og þökkum við þeim kærlega fyrir komuna og samver…
14. janúar 2025
Fréttir