Greiðslurnar eru fyrir börn á aldrinum 12–24 mánaða sem eru ekki á leikskóla á vegum Odda bs. eða hlutagreiðsla fyrir börn sem ekki eru í fullri vistun.
Heimgreiðsla er bundin því að barn sé með lögheimili í Rangárþingi ytra. Við flutning á lögheimili barnsins úr sveitarfélaginu falla heimgreiðslur niður frá og með sama degi.
Upphæð fullrar heimgreiðslu er kr. 125.000 á mánuði fyrir hvert barn.
Nánar um reglur um heimgreiðslur.