Förgun jólatrjáa
Við hjá Skógræktarfélagi Rangæinga viljum vekja athygli þeirra sem keyptu lifandi „jólatré“ af félaginu eða öðrum að koma trjánum á grendarstöð hjá sveitarfélögunum.
Í Rangárþingi ytra er grendarstöð staðsett austan við gamla hesthúsahverfið á Hellu. Þar verður trjánum safnað saman og síðan kurluð …
29. desember 2023
Fréttir