Áramótabrenna og flugeldasýning

Áramótabrenna og flugeldasýning

Áramótabrenna verður á Gaddstaðaflötum/Rangárbökkum kl. 17:00 á Gamlársdag.
readMoreNews
Förgun jólatrjáa

Förgun jólatrjáa

Við hjá Skógræktarfélagi Rangæinga viljum vekja athygli þeirra sem keyptu lifandi „jólatré“ af félaginu eða öðrum að koma trjánum á grendarstöð hjá sveitarfélögunum. Í Rangárþingi ytra er grendarstöð staðsett austan við gamla hesthúsahverfið á Hellu. Þar verður trjánum safnað saman og síðan kurluð …
readMoreNews
Áramótapistill sveitarstjóra

Áramótapistill sveitarstjóra

  Nú líður að áramótum og í eðli áramóta er venja að líta í baksýnisspegilinn og sjá hvernig árið hefur gengið og síðan að horfa fram í tímann og framtíðina. Það er reyndar dapurlegt ef horft er til heimsins alls þá var ekki friðsamlegt á þessu ári og horfur til næsta árs heldur ekki góðar. Góðu f…
readMoreNews
Aðstoð í mötuneyti óskast í janúar

Aðstoð í mötuneyti óskast í janúar

Grunnskólinn á Hellu óskar eftir aðstoð
readMoreNews
Goðasteinn farinn í prentun

Goðasteinn farinn í prentun

Tryggið ykkur áskrift eða stakt eintak
readMoreNews
Starfskraftur óskast

Starfskraftur óskast

Félag eldri borgara í Rangárvallasýslu óskar eftir að ráða starfsmann í 25% starf
readMoreNews
Auglýsing um útgáfu framkvæmdaleyfis  í Rangárþingi ytra

Auglýsing um útgáfu framkvæmdaleyfis í Rangárþingi ytra

Samkvæmt 10. gr. reglugerðar nr. 772/2012 um framkvæmdaleyfi er hér auglýst ákvörðun sveitarstjórnar um útgáfu framkvæmdaleyfis vegna matsskyldrar framkvæmdar
readMoreNews
Laugalandsskóli óskar eftir kennurum

Laugalandsskóli óskar eftir kennurum

Vegna forfalla óskum við eftir áhugasömum kennurum á mið- og unglingastig. Viðkomandi þarf að vera skapandi í starfi og hafa áhuga á að þróa í samvinnu við starfsfólk framsækið og faglegt starf með áherslu á fjölbreyttar námsnálganir. Í Laugalandsskóla stunda um 100 nemendur nám. Einkunnarorð skól…
readMoreNews
Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra Samkvæmt 1. mgr. 31. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér auglýst tillaga að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016-2028.
readMoreNews
Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. óskar eftir starfsmanni á Strönd

Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. óskar eftir starfsmanni á Strönd

Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. á Stönd óskar eftir að ráða verkamann í flokkun og viðgerðir í 100 % starf. Helstu verkefni og ábyrgð Móttaka og flokkun á úrgangi Móttaka og samskipti við viðskiptavini Vinna við viðgerðir á bílum og tækjabúnaði Tilfallandi akstur á vörubifreiðum Geta til að vi…
readMoreNews