Rangárþing ytra SIGRAR sundkeppni hreyfiviku UMFÍ!
Mikil stemmning myndaðist í vikunni sem leið þegar sundlaugin á Hellu tók þátt í hreyfiviku UMFÍ. Eftir frábæra keppni náði Rangárþing Ytra að verja titilinn frá því í fyrra. Samanlagt syntu íbúar á Hellu 487m á hvern íbúa eða samanlagða 401.200km sem er bæting um . . .
30. maí 2016
Fréttir