Sorpstöð Rangárvallasýslu óskar eftir framkvæmdastjóra
Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra.
Leitað er eftir öflugum einstaklingi sem er tilbúinn að takast á við fjölbreytt og krefjandi starf. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfsstöð er á móttökustöð Sorpstöðvarinnar á Strönd í Rangárþingi ytra.
…
27. febrúar 2025
Fréttir