Náms- og kennsluver opnað á Hellu!
Á sjálfan höfuðdaginn, 29. ágúst sl., var tekið í notkun nýtt náms- og kennsluver á Hellu. Það er til húsa í Miðjunni þar sem skrifstofur sveitarfélagsins eru m.a. til húsa, en gengið er inn að norðanverðu. Um er að ræða samstarfsverkefni. . .
30. ágúst 2016
Fréttir