Pílan vinsæl í Rangárþingi ytra
Pílunefnd ungmennafélagsins Heklu hélt nýlega mót í íþróttahúsinu á Hellu. Viktor Eiríksson sigraði mótið og Kristinn Sigurlaugsson sigraði svokallaðan forsetabikar.
Þetta er annað mót nefndarinnar sem var formlega stofnuð á síðasta aðalfundi umf. Heklu, haustið 2024. Æfingar hópsins hófust þó mun …
20. janúar 2025
Fréttir