Pílan vinsæl í Rangárþingi ytra

Pílan vinsæl í Rangárþingi ytra

Pílunefnd ungmennafélagsins Heklu hélt nýlega mót í íþróttahúsinu á Hellu. Viktor Eiríksson sigraði mótið og Kristinn Sigurlaugsson sigraði svokallaðan forsetabikar. Þetta er annað mót nefndarinnar sem var formlega stofnuð á síðasta aðalfundi umf. Heklu, haustið 2024. Æfingar hópsins hófust þó mun …
readMoreNews
Sérstakur húsnæðisstuðningur

Sérstakur húsnæðisstuðningur

Félags- og skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu heldur utan um afgreiðslu sérstaks húsnæðisstuðnings sem sveitarfélögum er skylt að greiða samkvæmt lögum um húsnæðisbætur nr. 76/2016. Sérstakur húsnæðisstuðningur kemur þá í stað sérstakra húsaleigubóta. Nánari upplýsingar um skilyrð…
readMoreNews
Fundarboð - 33. fundur byggðarráðs

Fundarboð - 33. fundur byggðarráðs

FUNDARBOÐ - 33. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 22. janúar 2025 og hefst kl. 08:15.   Dagskrá: Almenn mál1. 2401011 - Rekstraryfirlit sveitarfélagsins 20242. 2501036 - Fatastyrkur. Reglur.3. 2409066 - Fjölmenningarmál     Erindisbréf fjölmen…
readMoreNews
Þorrablótin í Rangárþingi ytra 2025

Þorrablótin í Rangárþingi ytra 2025

Þorrinn nálgast óðfluga og hér í Rangárþingi ytra verða haldin þrjú blót: 25. janúar: Þorrablót Landmanna að Brúarlundi Þorramatur, gamanmál og Kristinn Ingi og Gunnar Bjarki halda uppi stuðinu. Jóhanna Hlöðversdóttir tekur við miðapöntunum fram til miðvikudagskvölds 21. janúar (sími 847015). …
readMoreNews
Samborgari Rangárþings ytra heiðraður

Samborgari Rangárþings ytra heiðraður

Kaffisamsæti eldri borgara var haldið að Laugalandi í Holtum 11. janúar 2025. Þetta er í þriðja sinn sem sveitarfélagið býður eldri borgurum að hitta kjörna fulltrúa, þiggja kaffiveitingar og njóta tónlistaratriða saman. Á milli 60 og 70 gestir mættu og þökkum við þeim kærlega fyrir komuna og samver…
readMoreNews
Íþróttafólk ársins 2024 verðlaunað

Íþróttafólk ársins 2024 verðlaunað

Íþróttafólk var verðlaunað við hátíðlega athöfn í safnaðarheimilinu á Hellu 11. janúar síðastliðinn. Fjöldi viðurkenningar var veittur og ljóst er að enginn skortur er á öflugu íþróttafólki á öllum aldri í sveitarfélaginu. Það er Heilsu-, íþrótta og tómstundanefnd Rangárþings ytra sem kallar eftir t…
readMoreNews
Tilkynning frá Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Tilkynning frá Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Tilkynning frá Heilbrigðisstofnun Suðurlands varðand læknamönnun á heilsugæslunni í Rangárþingi Undanfarið hafa verið breytingar á þeim læknum sem hafa áður verið fastráðnir við heilsugæsluna íRangárþingi. Því miður hefur þessi breyting valdið því að erfiðleikar hafa komið upp við að tryggjafullnæg…
readMoreNews
Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra
readMoreNews
Grunnskólinn Hellu auglýsir eftir forfallakennara

Grunnskólinn Hellu auglýsir eftir forfallakennara

Laus er 60% staða forfallakennara við Grunnskólann Hellu frá og með 1. febrúar nk. Kennararéttindi eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi Kennslureynsla æskileg Hæfni í mannlegum samskiptum Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð   Í Grunnskólanum Hellu eru u.þ.b. 183 nemendur í …
readMoreNews
Sveitarfélögin í Rangárvallasýslu krefjast lausna við læknaskorti

Sveitarfélögin í Rangárvallasýslu krefjast lausna við læknaskorti

Málefni heilsugæslu Rangárþings hafa verið til mikillar umræðu undanfarin misseri vegna vanda við að manna stöður lækna í héraðinu. Sú staða hefur reglulega komið upp að enginn læknir sé á vakt á stóru svæði á Suðurlandi. Þetta hefur skapað aukið álag á annað heilbrigðisstarfsfólk og óöryggi fyrir í…
readMoreNews