Kaffisamsæti eldri borgara 10. janúar 2026

Kaffisamsæti eldri borgara 10. janúar 2026

Rangárþing ytra býður eldri borgurum til kaffisamsætis í íþróttahúsinu í Þykkvabæ 10. janúar næstkomandi kl. 14:00. Í boði verða kaffiveitingar að hætti Kvenfélagsins Sigurvonar og tónlistaratriði frá tónlistarskóla Rangæinga auk þess sem samborgari Rangárþings ytra 2025 verður útnefndur. Fulltrúa…
Fundarboð - 51. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

Fundarboð - 51. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

51. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 14. janúar 2026 og hefst kl. 08:15.  Dagskrá: Almenn mál1. 2505080 - Reglur um lóðaúthlutun. Breytingar2. 2505079 - Samþykkt um byggingargjöld. Breytingar     Seinni umræða3. 260…
Uppeldi í jafnvægi - námskeið

Uppeldi í jafnvægi - námskeið

Uppeldi í jafnvægi - námskeið fyrir foreldra barna með ADHD, einhverfu og kvíða á aldrinum 5-12 ára. Námskeiðið skiptist í 2 hluta og er 6 skipti. Í fyrri hluta er farið yfir ADHD, einhverfu og kvíða Í seinni hluta er farið yfir praktískar aðferðir í uppeldi s.s. daglega rútínu, að skilja hegðu…
Íslenskunámskeið að hefjast / Icelandic course starting

Íslenskunámskeið að hefjast / Icelandic course starting

English below. Í næstu viku fer af stað íslenskunámskeið á Hvolsvelli á vegum Fræðslunets Suðurlands. Kennt verður í Grunnskólanum á Hvolsvelli námskeiðið „íslenska A1.2“ sem er fyrir þá sem hafa grunnþekkingu á íslensku. Kennsla fer fram mánudaga og miðvikudaga frá kl. 17:00 - 19:00. Nemendur se…
Rangárþing í sókn ásamt Suðurlandi öllu

Rangárþing í sókn ásamt Suðurlandi öllu

Suðurland leiðir vöxt heildaratvinnutekna á landsvísu Ný skýrsla Byggðastofnunar um tekjur einstaklinga eftir svæðum árin 2008–2024 leiðir í ljós að Suðurland hefur sýnt hvað mesta viðspyrnu og vöxt allra landshluta á undanförnum árum. Þrátt fyrir áskoranir í efnahagslífinu sker lands…
Besta skreytta húsið: Þórhallur og Lóa Freyvangi 6

Úrslit í jólaskreytingakeppninni 2025.

Fjöldi fallegra skreyttra húsa, fyrirtækja og trjáa bárust í ár.
Áramótabrenna og flugeldasýning

Áramótabrenna og flugeldasýning

Áramótabrenna verður á Gaddstaðaflötum/Rangárbökkum kl. 17:00 á Gamlársdag. Flugeldasýning Flubjörgunarsveitarinnar á Hellu fer fram kl. 17:30 og er vel sýnileg frá brennunni. Brennustæðið er rauðmerkt á myndinni hér fyrir neðan:   Gleðileg jól og gæfuríkt komandi ár!
Áramótapistill sveitarstjóra

Áramótapistill sveitarstjóra

Það er við hæfi í aðdraganda áramóta að gera aðeins upp það sem hefur gerst á árinu í sveitarfélaginu og hvað er framundan á hinu nýja. Nú fer að styttast í kjörtímabilinu og næsta vor verða sveitarstjórnarkosningar með þeim breytingum sem alltaf verða í kjölfar þeirra. Sem betur fer búum við í lýð…
Jólakveðja frá sveitarfélaginu

Jólakveðja frá sveitarfélaginu

Sveitarstjórn og starfsfólk Rangárþings ytra óskar sveitungum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Skrifstofa sveitarfélagsins verður lokuð 24. og 31. desember

Skrifstofa sveitarfélagsins verður lokuð 24. og 31. desember

Vakin er athygli á því að skrifstofa sveitarfélagsins verður lokuð á aðfangadag og gamlársdag 2025. Vaktsími þjónustumiðstöðvar er 487 5284 í neyðartilvikum. Gleðileg jól, Starfsfólk Rangárþings ytra