Fjölskyldutónleikar á Hellu 21. júní
Bjarki Eiríksson hefur óskað eftir leyfi Rangárþings ytra til að halda fjölskyldutónleika á útivistarsvæðinu við Nes á Hellu á sumarsólstöðum, laugardaginn 21. júní næstkomandi.
Byggðarráð Rangárþings ytra samþykkti erindið fyrir sitt leyti á fundi í morgun en Bjarki fer með skipulag og ábyrgð við…
26. mars 2025
Fréttir