Umhverfisverðlaun Rangárþings ytra - óskað er eftir tilnefningum

Umhverfisverðlaun Rangárþings ytra - óskað er eftir tilnefningum

Umhverfis-, hálendis- og samgöngunefnd óskar eftir tilnefningum til umhverfisverðlauna Rangárþings ytra 2024. Nú skartar náttúran sínu fegursta. Sprelllifandi gróður, ungar að klekjast úr eggjum og íbúar ráða ekki við sig að snyrta og fegra í kringum sig! Þá er um að gera að fara um og skoða hjá ná…
readMoreNews
Góð gjöf frá Heklukoti

Góð gjöf frá Heklukoti

Við á skrifstofu Rangárþings ytra fengum heldur betur góða heimsókn frá elstu börnunum á Heklukoti 28. júní 2024. Þau komu færandi hendi með listaverk, stórt og glæsilegt málverk af drottningu fjallanna, Heklu. Leikskólinn Heklukot varð 50 ára nýlega og var listaverkið unnið í tilefni af því. Þess…
readMoreNews
Markaður á Töðugjöldum 2024

Markaður á Töðugjöldum 2024

Markaðstjaldið hefur verið fastur liður á Töðugjöldum en í ár ætlum við að breyta örlítið til og blása til markaðar í íþróttahúsinu á Hellu laugardaginn 17. ágúst næstkomandi. Öllum er velkomið að vera með og þau sem vilja setja upp sölubás greiða ekkert fyrir aðstöðuna. Öll sala er á ábyrgð selja…
readMoreNews
Gítarkennari óskast við Tónlistarskóla Rangæinga

Gítarkennari óskast við Tónlistarskóla Rangæinga

Tónlistarskóli Rangæinga óskar eftir gítarkennara í 100% starfshlutfall. Kennt er samkvæmt Aðalnámskrá Tónlistarskólanna. Menntunar og hæfniskröfur: Tónlistarkennaramenntun eða tónlistarmenntun sem nýtist í starfi Færni í mannlegum samskiptum Íslenskukunnátta eða vilji til að læra íslensku M…
readMoreNews
Ný gjaldskrá Odda bs. gildir frá 1. júlí 2024

Ný gjaldskrá Odda bs. gildir frá 1. júlí 2024

Líkt og tilkynnt var um í apríl ákvað sveitarstjórn Rangárþings ytra að mæta áskorun Sambands íslenskra sveitarfélaga og tillögum ríkisstjórnarinnar vegna nýrra kjarasamninga með því að samþykkja lægri hækkun á gjaldskrám en áður hafði verið ákveðið. Ný gjaldskrá Odda bs. tekur gildi 1. júlí 2024 o…
readMoreNews
Nýr göngustígur yfir hólinn og endurhönnun svæðis í Ölduhverfinu

Nýr göngustígur yfir hólinn og endurhönnun svæðis í Ölduhverfinu

Nýlegar framkvæmdir í Helluþorpi hafa varla farið framhjá mörgum íbúum. Nýr stígur yfir hólinn er að taka á sig mynd og búið er að ryðja niður mönum í Ölduhverfinu. Sveitarfélagið biðst afsökunar á kynningarskorti áður en ráðist var í framkvæmdir, þetta fer í reynslubankann og búið er að skerpa á v…
readMoreNews
Lagfæringar á göngustígnum að Ægissíðufossi

Lagfæringar á göngustígnum að Ægissíðufossi

Vinnuflokkur frá Landsvirkjun er hjá okkur þessa vikuna, 24.–28. júní. Þau eru hingað komin í gegnum samstarfsverkefni Landsvirkjunar, „Margar hendur vinna létt verk“, sem virkar þannig að Landsvirkjun úthlutar vinnuafli til ýmissa verkefna. Flokkurinn vinnur að endurbótum á göngustígnum meðfram Ra…
readMoreNews
Töðugjöldin þrítug - vilt þú taka þátt?

Töðugjöldin þrítug - vilt þú taka þátt?

Töðugjöld verða haldin að venju í ágúst og nú er verið að undirbúa og bóka atriði. Hátíðin var fyrst haldin árið 1994 og er því þrítug í ár! Útlit er fyrir fjölbreytta og skemmtilega dagskrá sem sífellt bætist við. Enn er pláss fyrir atriði og viðburði alla Töðugjaldavikuna. Okkur langar að auglýs…
readMoreNews
Fundarboð - 27. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra

Fundarboð - 27. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra

27. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 26. júní 2024 og hefst kl. 08:15 Dagskrá:   Almenn mál1. 2401011 - Rekstraryfirlit sveitarfélagsins 20242. 2404183 - Frístundavefur3. 2406032 - Vatnsmál á Hellu4. 2405030 - Samstarfssamningur við Skotfélag…
readMoreNews
Menningarsjóður - opið fyrir umsóknir

Menningarsjóður - opið fyrir umsóknir

Rangárþing ytra auglýsir eftir umsóknum í seinni úthlutun menningarsjóðs sveitarfélagsins. Umsóknarfrestur er til 31. júlí og úthlutað verður í ágúst 2024. Til úthlutunar í seinni úthlutun ársins eru allt að 250.000 kr. Umsækjendur geta verið lögráða einstaklingar, félagasamtök, stofnanir eða fyr…
readMoreNews