Verslum í heimabyggð
Við í Rangárþingi ytra búum að fjölbreyttu úrvali verslunar og þjónustu.
Við hvetjum íbúa til að leita ekki langt yfir skammt og huga að verslun í heimabyggð fyrir jólin.
Hvort sem þú ert á höttunum eftir gjöfum, gjafabréfum, jóla- eða matvöru er nóg í boði og hér fyrir neðan er listi sem hægt er …
26. nóvember 2025