Laugaland

Laugalandsskóli auglýsir eftir stuðningsfulltrúa

Auglýst er eftir stuðningsfulltrúa í 50% starf við Laugalandsskóla í Holtum frá og með 7. janúar 2021.
readMoreNews
Lagt til að kosið verði um sameiningartillögu á næsta ári

Lagt til að kosið verði um sameiningartillögu á næsta ári

Verkefnishópur ,,Sveitarfélagsins Suðurlands“ hefur lagt til við sveitarstjórnir Ásahrepps, Rangárþings eystra, Rangárþings ytra, Mýrdalshrepps og Skaftárhrepps að hafnar verði formlegar sameiningarviðræður sem lýkur með því að íbúar kjósa um sameiningu sveitarfélaganna á næsta ári. Sveitarstjórnirnar munu fjalla um tillöguna á fundum sínum í desember og taka endanlega ákvörðun.
readMoreNews
Ingigerður Stefánsdóttir nýr leikskólastjóri Heklukots

Ingigerður Stefánsdóttir nýr leikskólastjóri Heklukots

Ingigerður Stefánsdóttir er 57 ára leikskólastjóri við leikskóla Snæfellsbæjar. Ingigerður er leikskólakennari að mennt og útskrifaðist frá . . .
readMoreNews
Landmannalaugar

Fundarboð - Sveitarstjórn Rangárþings ytra

28. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn 26. nóvember 2020 og hefst kl. 18:00.
readMoreNews
Fossabrekkur

Fundarboð - Byggðarráð

30. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn Fjarfundur í gegnum ZOOM, 26. nóvember 2020 og hefst kl. 16:00
readMoreNews
Jólagjöfin í ár er sunnlensk upplifun!

Jólagjöfin í ár er sunnlensk upplifun!

Síðustu mánuðir hafa verið takmarkandi fyrir alla og mikil uppsöfnuð þörf komin hjá mörgum að merkja skemmtilega upplifun í dagatalið sitt og hafa eitthvað til að hlakka til.
readMoreNews
Frábær fyrirlestur með Sölva Tryggvasyni

Frábær fyrirlestur með Sölva Tryggvasyni

Rangárþing ytra bauð íbúum á fyrirlestur með Sölva Tryggvasyni s.l. mánudag. Fyrirlesturinn var haldinn . . .
readMoreNews
Býrð þú yfir heilsueflandi hugmynd ?

Býrð þú yfir heilsueflandi hugmynd ?

Rangárþing ytra er heilsueflandi samfélag.   Stýrihópur um heilsueflandi samfélag er alltaf opinn fyrir hugmyndum hvort sem það eru viðburðir, verkefni eða annað sem sveitarfélagið getur unnið að til þess að vinna að markmiðum verkefnisins og stuðla að heilbrigðum lifnaðarháttum, heilsu og v…
readMoreNews
Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra Samkvæmt 1. mgr. 31. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér auglýst tillaga að breytingum á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016/2028. Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér auglýstar tillögur að eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum
readMoreNews
Fossabrekkur í Rangárþingi ytra

Stöðufundur ferðaþjónustu í Rangárþingi ytra

Slagkraftur, stöðufundur ferðaþjónustu í Rangárþingi ytra var haldinn í fjarfundi seinnipart fimmtudags 12. nóvember. 24 ferðaþjónustuaðilar voru mættir til fundarins sem er frábær mæting.
readMoreNews