Samborgara veitt verðlaun
Veitt voru verðlaun fyrir samborgara ársins í fyrsta sinn í gær en Guðni Guðmundsson, bóndi á Þverlæk, var útnefndur Samborgari 2023.
Guðni hefur, eins og frægt er orðið, sýnt ómetanlega elju og dugnað við umhverfisvernd ásamt því að stuðla að jákvæðum samfélagsáhrifum með dýrmætum stuðningi sí…
27. nóvember 2023
Fréttir