Skóla- og fræðslumál eru einn þýðingarmesti málaflokkur sem sveitarfélagið annast og er í sífelldri þróun. Sveitarfélagið hefur lagt metnað sinn í rekstur leikskóla, grunnskóla, tónlistarskóla og margvíslega aðra fræðslustarfsemi og ver um það bil helmingi útgjalda sinna til þeirra mála. Leik- og grunnskólar eru reknir undir Byggðasamlaginu Odda bs.
Byggðasamlagið Oddi bs. var stofnað árið 2015.
Nánari upplýsingar um skólamál má nálgast hér.
Hér til hægri á síðunni má nálgast upplýsingar um leik- og grunnskóla í Rangárþingi ytra sem tilheyra Odda bs. Einnig er þar að finna upplýsingar um Tónlistarskóla Rangæinga, námsverið á Hellu og upplýsingar um verkefnið „Þróun skólasvæðis á Hellu“.
Byggðasamlagið Oddi bs.
Suðurlandsvegi 1-3
850 Hella
kt. 6212151750
Netfang: ry@ry.is
Stjórn Byggðasamlagsins Odda bs.
Fundargerðir
Skólastefna Odda bs.
Gjaldskrá Odda bs.
Samþykktir Odda bs.