Fundarboð byggðarráð

Fundarboð byggðarráð

24. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, mánudaginn 27. júní 2016 og hefst kl. 10:00  
readMoreNews
17. júní í Rangárþingi ytra

17. júní í Rangárþingi ytra

17. júní var fagnað á þremur stöðum í Rangárþingi ytra í blíðskapar veðri. Í Kambsrétt var smalabúsreið og keppt í dráttarvélarleikni, að Brúarlundi var töltkeppni og kaffi á eftir og í Þykkvabæ var. . .
readMoreNews
Leikhópurinn Lotta - Sýning á Hellu 19. júní

Leikhópurinn Lotta - Sýning á Hellu 19. júní

Leikhópurinn Lotta sýnir nýjasta verkið sitt Litaland á skólalóðinni við Helluskóla klukkan 17 sunnudaginn 19. júní.
readMoreNews
Harmonikkumessa í Árbæjarkirkju

Harmonikkumessa í Árbæjarkirkju

Harmonikumessa verður haldin í Árbæjarkirkju í Rangárþingi ytra á sunnudaginn kemur kl.14.00. Þetta er fimmta messan sem haldin er með þessu sniði á jafnmörgum árum. Upphafsmaður að þessum viðburði var. . .
readMoreNews
Forsetakosningar 2016 - Kjörfundur í Rangárþingi ytra

Forsetakosningar 2016 - Kjörfundur í Rangárþingi ytra

Kjörfundur vegna forsetakosninga fer fram laugardaginn 25. júní 2016. Kosið verður í Grunnskólanum á Hellu og hefst kjörfundur kl. 9:00 og lýkur kl 22:00. Athygli kjósenda er vakin á skyldu til að sýna persónuskilríki ef kjörstjórn óskar þess. Kjörstjórn Rangárþings ytra.
readMoreNews
17. júní í Rangárþingi ytra

17. júní í Rangárþingi ytra

Hátíðir verða á þremur stöðum í tilefni af 17. júní í Rangárþingi ytra. Brúarlundi, Kambsrétt og Þykkvabæ. Dagskrá hefst á öllum stöðum kl 14:00. Að venju er einnig messa á Lundi kl 13:00. Nánari upplýsingar má nálgast með því að smella á fréttina.
readMoreNews
Framlagning kjörskrár vegna forsetakosninga 2016

Framlagning kjörskrár vegna forsetakosninga 2016

Kjörskrá Rangárþings ytra vegna forsetakosninga laugardaginn 25. júní 2016, mun liggja frammi á skrifstofu sveitarfélagsins að Suðurlandsvegi 1-3, Hellu frá 15. júní og fram að kjördegi. Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri
readMoreNews
Nýr bæklingur um söfnun Landbúnaðarplasts

Nýr bæklingur um söfnun Landbúnaðarplasts

Út er kominn nýr bæklingur um söfnun landbúnaðarplasts. Við hvetjum alla sem safna landbúnaðarplasti að kynna sér bæklinginn vel.
readMoreNews
Hreinsunarátak 9. - 16. júní - Vor og sumarhreinsun 2016

Hreinsunarátak 9. - 16. júní - Vor og sumarhreinsun 2016

Dagana 9. - 16. júní verður hreinsunarátak í sveitum á vegum Sorpstöðvar Rangárvallasýslu. Gámar verða á tímabilinu staðsettir á eftirtöldum stöðum Rangárvöllum (vegamót Gunnarsholtsvegar og Þingskálavegar), Þykkvabæ, Hellu og Landvegamótum. Sjá nánar í frétt.
readMoreNews
Skattkort og persónuafsláttur

Skattkort og persónuafsláttur

Nú hafa skattkort á pappírsformi verið lögð af. Því er mikilvægt að foreldrar og forráðamenn unglinga sem verða 16 ára á árinu kynni sér hvernig eigi að skila inn upplýsingum um nýtingu persónuafsláttar.
readMoreNews