Ársreikningur 2015 - fyrri umræða

Ársreikningur 2015 - fyrri umræða

Ársreikningur 2015 hefur nú verið birtur á heimasíðu sveitarfélagsins en fyrri umræða um hann fór fram í byggðaráði og sveitarstjórn í gær, 27.4.2016.
readMoreNews
Rangárþing ytra og Íshestar gera með sér samstarfssamning

Rangárþing ytra og Íshestar gera með sér samstarfssamning

Í dag var undirritaður samstarfssamningur milli Rangárþings ytra og Íshesta. Samningurinn felur í sér að Íshestar munu bjóða uppá ferðir fyrir ferðamenn í fjallferðir á Rangárvalla- og Landmannaafrétt. Íshestar munu annast sölu á ferðum og allt. . .
readMoreNews
Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál

Hella, Rangárþingi ytra, Svæði sunnan Suðurlandsvegar Sveitarfélagið vinnur að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2010-2022 í samræmi við 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
readMoreNews
Firmakeppni Rangárvalladeildar Geysis á sumardaginn fyrsta

Firmakeppni Rangárvalladeildar Geysis á sumardaginn fyrsta

Firmakeppni Rangárvalladeildar Geysis var haldin á sumardaginn fyrsta. Keppnin hófst að venju með hópreið frá hesthúsahverfinu á Hellu að dvalarheimilinu Lundi þar sem tekin voru nokkur lög fyrir heimilisfólk. Því næst var. . .
readMoreNews
Fundarboð sveitarstjórnar

Fundarboð sveitarstjórnar

25. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 27. apríl 2016 og hefst kl. 16:30          25.04.2016 Ágúst Sigurðsson, Sveitarstjóri.
readMoreNews
Fundarboð byggðarráð

Fundarboð byggðarráð

21. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 27. apríl 2016 og hefst kl. 15:00
readMoreNews
Félag sauðfjárbænda afhendir Litlu lopasjoppunni á Hellu skjöld til viðurkenningar um upprunavottorð…

Félag sauðfjárbænda afhendir Litlu lopasjoppunni á Hellu skjöld til viðurkenningar um upprunavottorð vörunnar.

Þann 23. apríl s.l. afhendi Félag sauðfjárbænda Litlu lopasjoppunni á Hellu skjöld sem táknar upprunavottorð þeirra ullarvara sem boðið er uppá í versluninni. Á sama tíma var . . .  
readMoreNews
Sumrinu fagnað að Hellum í Landsveit

Sumrinu fagnað að Hellum í Landsveit

Veðrið var einsog best var á kosið þegar fjöldi manns fagnaði sumrinu að Hellum í landsveit. Fjölskyldan að Hellum bauð heim í samstarfi við nágranna sína í Landsveitinni. Local Travel sem eru. . .
readMoreNews
Firmakeppni Rangárvalladeildar Geysis

Firmakeppni Rangárvalladeildar Geysis

Verður haldin á Gaddstaðaflötum sumardaginn fyrsta þann 21. apríl. Ef veður leyfir verður keppnin úti, annars inni í höll. Kl. 13:00 verður farin hópreið frá hesthúsahverfinu á Hellu, riðið að Lundi og tekin nokkur lög fyrir viðstadda. Að því loknu . . .
readMoreNews
Tímamóta styrkur til Rangárþings ytra

Tímamóta styrkur til Rangárþings ytra

Innanríkisráðherra, full­trú­ar fjar­skipta­sjóðs og 14 sveit­ar­fé­laga skrifuðu í dag und­ir samn­inga um styrki til upp­bygg­ar ljós­leiðara. Alls var úthlutað 450 m. Hæsta styrkinn hlaut Rangárþing ytra eða 118 m króna. Þessi niðurstaða gefur ljósleiðaravæðingu í Rangárþingi ytra sannarlega byr undir báða vængi.
readMoreNews