Þriðjudagskvöldið 22. maí standa framboðin í Rangárþingi ytra, fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2018, fyrir sameiginlegum framboðsfundi í íþróttahúsinu á Hellu.
Laugardaginn 12 maí kl 11 hefst Sindratorfæran fram á Hellu. Mikil spenna er í fólki þar sem þetta er 1 umferð íslandsmótsinns og upphaf keppnistímabilsinns.