Íbúafundur um samstarfsverkefni

Íbúafundur um samstarfsverkefni

Sameiginlegur opinn íbúafundur Ásahrepps og Rangárþings ytra verður haldinn í Menningarhúsin á Hellu n.k laugardag 31. október frá 10:00-11:30.
readMoreNews
Fundarboð byggðarráð

Fundarboð byggðarráð

15. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 28. október 2015 og hefst kl. 15:00  
readMoreNews
Afmælistónleikar Karlakórs Rangæinga

Afmælistónleikar Karlakórs Rangæinga

Karlakór Rangæinga heldur afmælistónleika í Hvoli, Hvolsvelli, föstudagskvöldið 30. október, kl. 20.30. Undirleikarar Glódís Margrét Guðmundsdóttir, píanó og Grétar Geirsson, harmoníka. Stjórnandi Guðjón Halldór Óskarsson. Fjölbreytt efnisskrá og aðgangur ókeypis.
readMoreNews
Búrfellslundur - kynningarfundur

Búrfellslundur - kynningarfundur

Landsvirkjun vinnur að undirbúiningi vindmyllusvæðis ofan við Búrfell, í Búrfellslundi. Þriðjudaginn 27. október geta áhugasamir kynnt sér verkefnið, í Miðju, verslunarmiðstöð á Hellu á milli 15 og 18. Klukkan 20:00 hefst síðan kynningarfundur á Hótel Stracta.
readMoreNews
Rangárþing sigraði Strandir

Rangárþing sigraði Strandir

Lið Rangárþings ytra sigraði í afar jafnri og skemmtilegri keppni við Strandamenn í Útsvari í kvöld. Lokatölur voru 73-71. Líkur eru til að Strandamenn komist engu að síður áfram á stigafjölda.
readMoreNews
Búrfellslundur

Búrfellslundur

Birt hefur verið frummatsskýrsla um mat á umhverfisáhrifum fyrir Búrfellslund - vindorkugarð. Skýrsluna er hægt að skoða á vefnum hér - en skýrslan liggur einnig frammi í afgreiðslu Rangárþings ytra.
readMoreNews
Straumlaust á þriðjudag

Straumlaust á þriðjudag

Rarik á Suðurlandi tilkynnir að straumlaust verður frá kl. 00:00 - 06:00 aðfaranótt þriðjudagsins 20. október n.k. í Rangárþing ytra austan Hellu.
readMoreNews
Sorpstöð Rangárvallasýslu auglýsir hausthreinsun

Sorpstöð Rangárvallasýslu auglýsir hausthreinsun

Ákveðið er að fara í hreinsunarátak í sveitum á vegum Sorpstöðvar Rangárvallaýslu.  Gámar verða staðsettir á "gömlu" gámasvæðunum dagaana 13. október til 19. október nk. í Rangárþingi ytra.
readMoreNews
Uppbyggingarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum

Uppbyggingarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum

Uppbyggingarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði nýsköpunar, menningar og atvinnuþróunar á Suðurlandi. Uppbyggingarsjóður Suðurlands hefur tekið við hlutverki Menningarráðs og Vaxtarsamnings Suðurlands.
readMoreNews
Fundarboð sveitarstjórnar

Fundarboð sveitarstjórnar

17. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 14. október 2015 og hefst kl. 15:00  
readMoreNews