Spennandi störf í boði

Spennandi störf í boði

Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. óskar að ráða bifreiðastjóra.
readMoreNews
Brúin yfir Ytri-Rangá við Hellu var skreytt með fánum sveitarfélagsins í tilefni af 90 ára afmæli He…

Mögnuð Töðugjöld á Hellu

Íbúahátíð Rangárþings ytra - Töðugjöldin, fóru fram í einmunablíðu dagana 18-20 ágúst s.l. Að þessu sinni var þess einnig minnst að 90 ár eru liðin síðan Þorsteinn Björnsson hóf verslunarrekstur á skika sínum við Ytri-Rangá sem hann kallaði Hellu og lagði þannig grunninn að því blómlega þorpi sem fólk þekkir í dag. Dagskrá Töðugjaldanna var óhemju skemmtileg og mikill fjöldi fólks sem tók þátt
readMoreNews
F.v. Kristinn G. Garðarsson, Hrefna Sigurðardóttir, Guðrún Guðmundsdóttir, Ólafur A. Guðmundsson, Va…

Umhverfisverðlaun í Rangárþingi ytra

Í tengslum við Töðugjöldin á Hellu voru afhent hin árlegu Umhverfisverðlaun sveitarfélagsins Rangárþings ytra. Margar tilnefningar bárust og var úr vöndu að velja. Formaður Umhverfisnefndar veitti viðurkenningar.
readMoreNews
Frisbígolf er nú spilað af miklum eldmóð!

Útivistarsvæði formlega opnað

Á Hellu er nú búið að koma upp nýju útivistarsvæði nyrst í þorpinu á svæði sem í daglegu tali er talað um sem Nes eða réttara sagt Gunnarslund í Nesi. Það var Sólrun Helga Guðmundsdóttir formaður Atvinnu- og menningarmálanefndar sem formlega opnaði svæðið. Á svæðinu er nú kominn upp 9 brauta frisbígolfvöllur, aparóla, púttvöllur ásamt útigrill og bekkjum. Það er von Rangárþings ytra að svæðið eigi eftir að nýtast íbúum sem og gestum þess vel.
readMoreNews
Ágúst Sigurðsson veitti lykilaðilum í verkefninu þakklætisvott. F.v. Ágúst Sigurðsson - sveitarstjór…

Rangárljós fagna verklokum

Það var mikil gleði ríkjandi í Rangárþingi ytra sl. föstudag þann 19 ágúst þegar síðasti bærinn var tengdur í ljósleiðaraverkefni sveitarfélagsins.
readMoreNews
Byggðarráð 39 - fundarboð

Byggðarráð 39 - fundarboð

39. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 23. ágúst 2017 og hefst kl. 15:00
readMoreNews
Engir innkaupalistar hjá grunnskólum Odda bs

Engir innkaupalistar hjá grunnskólum Odda bs

Nú í skólabyrjun er sönn ánægja að geta sagt frá því að grunnskólar Odda bs munu útvega öll kennslugögn sem nemendur þurfa á að halda í vetur, s.s. stílabækur, reikningsbækur, blöð og fl.
readMoreNews
Dagskrá Töðugjalda 2017

Dagskrá Töðugjalda 2017

Töðugjöld verða haldin dagana 18. - 20. ágúst með smá upphitun þann 17. ágúst. Dagskráin er glæsileg og getum við lofað frábærri skemmtun fyrir alla aldurshópa. Það kom í hlut rauða hverfisins í ár að undirbúa dagskrána og sjá um skipulagningu laugardagsins í samvinnu við markaðs- og kynningarfulltrúa sveitarfélagsins. Við erum orðin mjög spennt fyrir Töðugjöldum og svo sannarlega kominn tími á að kynna dagskrána
readMoreNews
Krakkarnir í vinnuskólanum hafa verið öflugir við að setja niður trén frá Garðaþjónustu Gylfa.

Uppbygging útivistarsvæðis í Nesi

Undanfarna mánuði hefur verið unnið að því að byggja upp útivistarsvæði í landi Ness á Hellu. Þar fyrir er myndarlegur trjálundur sem skiptist í þrjú svæði og var hann gróðursettur af framsýnu fólki á sínum tíma. Tilgangur þessa trjálundar hefur alla tíð verið sá að efla útivist íbúa sveitarfélagsins. . .
readMoreNews
Heklukoti barst gjöf

Heklukoti barst gjöf

Heklukoti barst rausnarleg gjöf frá foreldrafélagi leikskólans. Vagn sem notaður er til þess að fara í göngutúr með þau minnstu. Þessi vagn mun nýtast afsakaplega vel. Heklukot færir kærar þakkir til foreldrafélagsins.
readMoreNews