Menntaverðlaun Suðurlands - óskað eftir tilnefningum

Samtök Sunnlenskra sveitarfélaga óska eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2024.

Frestur til tilnefninga er til miðnættis sunnudaginn 2. febrúar næstkomandi og þær skal senda á netfangið: menntaverdlaun@sudurland.is

Veitt verður viðurkenning sem og peningarverðlaun.

Nánari upplýsinar eru á heimasíðu SASS; sass.is.

Samtök Sunnlenskra sveitarfélaga

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?