Oddafélagið 25 ára 1. desember
Oddi á Rangárvöllum. Vagga íslenskrar menningar. - Endurreisn á öldinni sem líður.
Oddafélagið, samtök áhugamanna um endurreisn fræðaseturs að Odda á Rangárvöllum, var stofnað fullveldisdaginn 1. desember 1990. Það er því 25 ára 1. desember 2015.
01. desember 2015
Fréttir