Kvenfélagið Unnur fagnar 102 ára afmæli
Kvenfélagið Unnur á Rangárvöllum fagnar afmæli í dag en félagið var stofnað 30. desember árið 1922 á Minna-Hofi á Rangárvöllum. Komu þangað konur á hestum víða frá Rangárvöllum, veðurathuganir sýndu að veðrið var stillt og snjólítið þennan dag.
Fyrir 102 árum stofnuðu framsæknar konur kvenfélagið m…
30. desember 2024
Fréttir