Leikskólinn Heklukot auglýsir starf
Ert þú jákvæður með gott skopskyn og finnst frábært að læra eitthvað nýtt ? Ertu til í að takast á við áskoranir í lífinu ?
Við erum að auglýsa eftir kennurum til starfa við leikskólann Heklukot á Hellu í Rangárþingi ytra.
Viðkomandi þart að hafa góða samskiptahæfni, sýna frumkvæði, sjálfstæði, h…
02. desember 2024
Fréttir