Kvenfélagið Unnur fagnar 102 ára afmæli

Kvenfélagið Unnur fagnar 102 ára afmæli

Kvenfélagið Unnur á Rangárvöllum fagnar afmæli í dag en félagið var stofnað 30. desember árið 1922 á Minna-Hofi á Rangárvöllum. Komu þangað konur á hestum víða frá Rangárvöllum, veðurathuganir sýndu að veðrið var stillt og snjólítið þennan dag. Fyrir 102 árum stofnuðu framsæknar konur kvenfélagið m…
readMoreNews
Jóhann G. Jóhannsson ráðinn til starfa

Jóhann G. Jóhannsson ráðinn til starfa

Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum 11. desember sl. að ráða Jóhann G. Jóhannsson í starf íþrótta- og fjölmenningarfulltrúa sveitarfélagsins. Jóhann var eini umsækjandinn en hann hefur gegnt starfinu í tímabundinni ráðningu frá því í apríl 2024. Verkefni Jóhanns eru og verða fjö…
readMoreNews
Förgun jólatrjáa

Förgun jólatrjáa

Skógræktarfélag Rangæinga vill vekja athygli þeirra sem keyptu lifandi „jólatré“ af félaginu eða öðrum að koma trjánum á grenndarstöð hjá sveitarfélaginu. Í Rangárþingi ytra er grenndarstöð staðsett austan við gamla hesthúsahverfið á Hellu. Þar verður trjánum safnað saman og þau síðan kurluð næsta …
readMoreNews
Áramótapistill sveitarstjóra

Áramótapistill sveitarstjóra

  Nú styttist í næstu áramót, enn einu árinu er að ljúka og annað tekur við með sínum tækifærum og áskorunum. Tíminn líður víst áfram hvað sem tautar og raular og lítið sem maður getur gert við því annað en rýna í framtíðina og læra af fortíðinni. Það verður seint ofsagt á tímum mikillar óvissu í …
readMoreNews
Leikskólinn Laugalandi auglýsir störf

Leikskólinn Laugalandi auglýsir störf

Leikskólakennari/starfsmaður leikskóla Við á Leikskólanum Laugalandi þurfum nauðsynlega að fá til okkar tímabundna aðstoð frá miðjum janúar fram á vor. Starfshlutfall getur verið samkomulag. Leitað er eftir áhugasömum, metnaðarfullum starfsmönnum sem tala íslensku, hafa góða hæfni í mannlegum sams…
readMoreNews
Úrslit í jólaskreytingakeppninni

Úrslit í jólaskreytingakeppninni

Það er orðinn árviss hefð að markað-, menningar- og jafnréttismálanefnd sveitarfélagsins blæs til jólaskreytingakeppni á aðventunni. Keppt var í þremur flokkum í ár og fjölmargar tilnefningar bárust. Best skreytta húsið:  Lækjarbraut 11 Þau Jón og Ella á Lækjarbraut 11 á Rauðalæk eru vel að því k…
readMoreNews
Jólakveðja frá sveitarfélaginu

Jólakveðja frá sveitarfélaginu

Rangárþing ytra óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
readMoreNews
Skrifstofa sveitarfélagsins verður lokuð 24. og 31. desember

Skrifstofa sveitarfélagsins verður lokuð 24. og 31. desember

Vakin er athygli á því að skrifstofa sveitarfélagsins verður lokuð á aðfangadag og gamlársdag 2024. Vaktsími þjónustumiðstöðvar er 487 5284 í neyðartilvikum. Gleðileg jól, Starfsfólk Rangárþings ytra
readMoreNews
Yfirlæknir óskast á heilsugæsluna í Rangárþingi

Yfirlæknir óskast á heilsugæsluna í Rangárþingi

Heilbrigðisstofnun Suðurlands óskar eftir að ráða framúrskarandi yfirlækni á heilsugæsluna í Rangárþingi. Á heilsugæslunni vinnur samhentur hópur af mjög hæfu og lausnamiðuðu starfsfólki að því markmiði að þjónusta skjólstæðinga stöðvarinnar. Rangárþing er einstaklega falleg sveit með góðar samgöngu…
readMoreNews
Samantekt íbúafundar 5. desember 2024

Samantekt íbúafundar 5. desember 2024

Opinn íbúafundur var haldinn í safnaðarheimilinu á Hellu 5. desember 2024. Fundurinn var einnig sendur út í streymi á Facebook-síðu sveitarfélagsins og upptökuna má nálgast á Youtube-rás Rangárþings ytra. Eggert Valur Guðmundsson, oddviti sveitarfélagsins, stýrði fundinum en einnig tóku til máls Jó…
readMoreNews