Sprengisandsleið - kynningarfundur á Hellu

Sprengisandsleið - kynningarfundur á Hellu

Kynningarfundur vegna fyrirhugaðra framkvæmda Vegagerðarinnar á Sprengisandsleið (26) verður miðvikudaginn 5. nóvember hjá Steinsholti sf., Suðurlandsvegi 1-3, Hellu.
readMoreNews
Sprengisandslína, kynningarfundur á Hellu

Sprengisandslína, kynningarfundur á Hellu

Kynningarfundur um matsáætlanir þann 5. nóvember hjá Steinsholti sf., Suðurlandsvegi 1-3, Hellu
readMoreNews
Fundarboð hreppsráðs

Fundarboð hreppsráðs

5 fundur hreppsráðs Rangárþings ytra verður haldinn í fundarsal Miðjunni á Hellu n.k. þriðjudag 28 október og hefst kl 10:00.
readMoreNews

Minjastofnun Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrki

Minjastofnun Íslands hefur nú auglýst eftir umsóknum um styrki úr húsafriðunarsjóði til verkefna á árinu 2015. Umsóknarfrestur er til 1. desember 2014.
readMoreNews
Okkar konur unnu

Okkar konur unnu

Í kvöld fór fram í Íþróttahúsinu á Hellu hraðmót HSK í blaki kvenna. Að þessu sinni voru það 7 sunnlensk lið sem tóku þátt. Dímon-Hekla var með tvö lið skipuð eldsprækum konum. A liðið gerði sé lítið fyrir og tók gullið. Í öðru sæti varð Hamar og í því þriðja Laugdælur. 
readMoreNews
Eldað fyrir Ísland

Eldað fyrir Ísland

Rauði krossinn á Íslandi stendur fyrir landsæfingu sunnudaginn 19. október og býður þjóðinni jafnframt í mat. 
readMoreNews
Íbúafundur vegna Bárðarbungu

Íbúafundur vegna Bárðarbungu

Íbúafundur verður mánudaginn 13. október n.k. kl. 20:00 í Menningarhúsinu, Hellu.  Á fundinn mæta Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur, Þorsteinn Jóhannsson frá Umhverfisstofnun og Þórólfur Guðnason frá sóttvarnalækni auk fulltrúa frá almannavörnum í héraði. Almannavarnanefnd Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu.
readMoreNews
Fundarboð Hreppsnefndar

Fundarboð Hreppsnefndar

4. fundur hreppsnefndar Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2014 - 2018, verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, Hellu, þriðjudaginn 14. október 2014, kl. 9.00.
readMoreNews
Vel mætt hjá Illuga

Vel mætt hjá Illuga

Góð mæting var og líflegar umræður spunnust á fundi hjá Illuga Gunnarssyni mennta- og menningarmálaráðherra á Árhúsum í kvöld. Umræðuefnið var s.k. Hvítbók í menntamálum þar sem reynt er að draga fram mikilvægar staðreyndir um menntamál á Íslandi í samanburði við önnur lönd. 
readMoreNews
Hausthreinsun

Hausthreinsun

Hreinsunarátak í sveitum á vegum Sorpstöðvar Rangárvallasýslu er framundan.  Gámar verða staðsettir á „gömlu“ gámastæðum þessara staða: 10. október til 20. október m.a. á Bakkabæjum og 21. október til 30. október á Rangárvöllum (vegamót Gunnarsholtsvegar og Þingskálavegar), Þykkvabæ, Hellu og Landvegamótum.  
readMoreNews