Brennur á gamlársdag 2016

Brennur á gamlársdag 2016

Það verða tvær brennur í Rangárþingi ytra á gamlársdag. Kveikt verður upp á Hellu (að Gaddstaðaflötum) og í Þykkvabæ kl. 17:00. Flugbjörgunarsveitin verður með flugeldasýningu á meðan á brennu á Hellu stendur.
readMoreNews
Jólakveðja frá Rangárþingi ytra

Jólakveðja frá Rangárþingi ytra

Óskum sveitungum okkar og sunnlendingum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum samskiptin á árinu sem er að líða.
readMoreNews
Óskað er eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2016

Óskað er eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2016

Hér með er óskað eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2016. Rétt til að tilnefna til verðlaunanna hafa allir þeir sem tengjast skóla- og menntunarstarfi með einhverjum hætti, sveitarfélög, skólanefndinr, foreldrar, kennarar og starfsfólk skóla og annað áhugafólk um menntun og skólastarf. Tilnefningum skal fylgja ítarlegur rökstuðningur.
readMoreNews
Dagatal vegna landbúnaðarplasts fyrir árið 2017

Dagatal vegna landbúnaðarplasts fyrir árið 2017

Komið er dagatal vegna landbúnaðarplasts fyrir árið 2017.
readMoreNews
Skipulagsmál - auglýsingar/kynningar

Skipulagsmál - auglýsingar/kynningar

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra. Samkvæmt 30. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing að breytingum á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2010/2022 og Samkvæmt 2. mgr. 43. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynnt tillögur að deiliskipulagsáætlunum. Vindorkubú í Þykkvabæ - Ægissíða 2 - Lýtingur - Árbæjarhellir land 2. 
readMoreNews
Ályktun um löggæslumál

Ályktun um löggæslumál

Á fundi sveitarstjórnar Rangárþings ytra þann 14. desember s.l. var samþykkt bókun þar sem lýst er yfir vonbrigðum með áætluð fjárframlög skv. fjárlögum 2017 til eflingar löggæslu í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi, m.t.t. öryggis íbúa og ferðamanna. 
readMoreNews
Útboð vegna Oddabrúar

Útboð vegna Oddabrúar

Óskað er eftir tilboðum í framleiðslu og flutning á steyptum niðurrekstrarstaurum undir brú á Þverá við Odda á Rangárvöllum. Sjá nánar á útboðsvef Vegagerðarinnar og verkefnavef Oddabrúar.
readMoreNews
Fundarboð sveitarstjórnar

Fundarboð sveitarstjórnar

31. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 14. desember 2016 og hefst kl. 15:00  
readMoreNews
Jólamarkaður í Miðjunni

Jólamarkaður í Miðjunni

Föstudaginn 9. desember verður jólamarkaður í Miðjunni á Hellu. Handverksfólk verður með sölubása frá kl. 10 - 18. Tilvalið tækifæri til að kaupa góðar jólagjafir eða eignast falleg handverk. . . 
readMoreNews
Endurnýjun húsnæðisbóta hjá námsmönnum

Endurnýjun húsnæðisbóta hjá námsmönnum

Þann 16. júní 2016 samþykkti Alþingi lög nr. 75/2016, um húsnæðisbætur. Gildistökudagur laganna er 1. janúar 2017 og leysa þau af hólmi eldri lög um húsaleigubætur. Sveitarfélög skulu veita foreldrum eða forsjáraðilum 15-17 ára barna, sem . . .
readMoreNews