Frábærir tónleikar í Oddakirkju!
Í gærkvöldi voru fyrstu tónleikar tónleikaraðarinnar Sumar í Odda. Sumar í Odda er orðin rótgróin viðburður í Rangárþingi ytra sem kirkjukór Odda- og Þykkvabæjarkirkju heldur utanum. Í gærkvöldi komu fram Olga vocal ensample.
25. júlí 2016
Fréttir