Fréttabréf Rangárþings ytra hefur verið gefið út
Fréttabréf Rangárþings ytra var borið í hús í vikunni og er vonandi komið inn um bréfalúgu allra heimila í sveitarfélaginu. Þetta er liður í stefnu sveitarstjórnar um betri upplýsingagjöf til íbúa sveitarfélagsins en mikill vilji er til að opna stjórnsýsluna eins og kostur er. Það er von ritstjórnar að fréttabréfiinu verði vel tekið.
31. maí 2012
Fréttir