Markmið Menningarsjóðs Rangárþings ytra er að efla og styrkja menningarstarf í sveitarfélaginu.

Mikilvægt er að umsækjendur kynni sér úthlutunarreglur sjóðsins en þær má nálgast með því að smella hér.

Hægt er að hafa samband við markaðs- og kynningarfulltrúa varðandi aðstoð við mótun verkefna og gerð umsókna, netfang osp@ry.is og s: 4887000.

Hér skal tilgreina alla samstarfsaðila verkefnisins
Framkvæmd, markmið, áætlaður ávinningur
Upphafs- og lokadagsetning
Kostnaðaráætlun þarf að fylgja með sem viðhengi.
Hér skal lista upp þau fylgiskjöl sem send eru með umsókninni
Tengill á reglurnar

Tengill á reglurnar

captcha
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?