Innleiðing bréfpoka undir lífrænan heimilisúrgang í stað maíspoka
Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. hefur ákveðið að hætta notkun maíspoka undir lífrænan heimilisúrgang og innleiða notkun bréfpoka í staðinn.
Sorpstöðin að Strönd hefur um nokkurt skeið unnið sjálf úr öllum lífrænum heimilisúrgangi sem …
Rangárþing ytra auglýsir eftir aðila til að sjá um refa- og minkaveiði fyrir sveitarfélagið í fyrrum Rangárvallahreppi til þriggja ára, með framlengingarheimild til tveggja ára.
Viðkomandi þarf að vera með gild, tilskilin leyfi og búa yfir mikilli þekkingu og reynslu af veiðum. Auk þess er afar góð…
Skrifstofa Rangárþings ytra lokuð frá kl. 13 þann 3. mars
Skrifstofa Rangárþings ytra að Suðurlandsvegi 1—3 verður lokuð frá kl. 13 þann 3. mars vegna námskeiðs starfsmanna.
Beðist er velvirðingar á þessu og minnt er á að alltaf er hægt að senda erindi og fyrirspurnir á ry@ry.is og verður þeim svarað eins fljótt og auðið er.
Virðingarfyllst
Starfsfólk R…
Fréttabréf Rangárþings ytra er mánaðarleg samantekt helstu frétta og viðburða sem snerta sveitarfélagið. Ef þú ert með ábendingar um efni sem þér finnst að eigi heima í fréttabréfinu skaltu endilega senda upplýsingar á osp@ry.is.
Veðurannáll
Segja má að febrúar hafi hafist með hvelli en sjaldséð r…
Boðað er til aðalfundar Ferðafélags Rangæinga í Félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli (Pálsstofa), þriðjudaginn 4. mars kl. 18.00.
Hefðbundin aðalfundarstörf.
Ferðadagskrá 2025 verður kynnt og sagt frá starfi félagsins.
Félagsmenn hvattir til að mæta og gestir velkomnir - kaffi og kleinur og góður f…
Sorpstöð Rangárvallasýslu óskar eftir framkvæmdastjóra
Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra.
Leitað er eftir öflugum einstaklingi sem er tilbúinn að takast á við fjölbreytt og krefjandi starf. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfsstöð er á móttökustöð Sorpstöðvarinnar á Strönd í Rangárþingi ytra.
…