Fundarboð Hreppsnefndar

Fundarboð Hreppsnefndar

6. fundur hreppsnefndar Rangárþings ytra verður haldinn Suðurlandsvegi 1-3, þriðjudaginn 2. desember 2014 og hefst kl. 09:00  
readMoreNews
Aðventuhátíð á Laugalandi

Aðventuhátíð á Laugalandi

Aðventuhátíð kvenfélagsins Einingar í Holtum verður haldin á Laugalandi 30. nóvember næstkomandi, frá kl. 13:00-16:00.  Hátíðin er fjölbreytt, eins og undanfarin ár, t.d. sýna Spunasystur ullarvinnslu og jólasveinar kíkja í heimsókn. Allir eru hjartanlega velkomnir.  
readMoreNews
Fundarboð Hreppsráðs

Fundarboð Hreppsráðs

6. fundur Hreppsráðs Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2014-2018 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, fimmtudaginn 27. nóvember 2014 og hefst kl. 11:00  
readMoreNews
Opna Rangæingamótið í skák 16 ára og yngri

Opna Rangæingamótið í skák 16 ára og yngri

Opna Rangæingamótið í skák fyrir 16 ára og yngri verður haldið laugardaginn 22. nóvember  kl.11.00 í Safnaðarheimili Oddakirkju á Hellu. Ungmennafélagið Hekla  sér um keppnishaldið.  
readMoreNews

3 sunnlenskir karlakórar með tónleika í Hvolnum

Næstkomandi laugardag 15. nóvember koma saman 3 sunnlenskir karlakórar í Hvoli á Hvolsvelli og flytja þar fjölbreytta tónlist hver um sig og síðan allir saman.
readMoreNews
Fundarboð Hreppsnefndar

Fundarboð Hreppsnefndar

5. fundur hreppsnefndar Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2014 - 2018, verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, Hellu, þriðjudaginn 11. nóvember 2014 og hefst kl. 9.00.
readMoreNews
Fullkomið brúðkaup frumsýnt hjá Leikfélagi Rangæinga

Fullkomið brúðkaup frumsýnt hjá Leikfélagi Rangæinga

Leikfélag Rangæinga frumsýnir Fullkomið brúðkaup í Hellubíói, föstudagskvöldið 7. nóvember nk.
readMoreNews

Styrktartónleikar

Styrktartónleikar verða haldnir í Menningarsal Oddasóknar á Hellu í kvöld.
readMoreNews