Innleiðing bréfpoka undir lífrænan heimilisúrgang í stað maíspoka
Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. hefur ákveðið að hætta notkun maíspoka undir lífrænan heimilisúrgang og innleiða notkun bréfpoka í staðinn.
Sorpstöðin að Strönd hefur um nokkurt skeið ...
Fögnum hækkandi sól - Skemmtikvöld í Hvolnum Hvolsvelli - föstudaginn 28.mars kl. 19:00
FordrykkurHlaðborð: Svín og lambKaffi og sætt
Barinn opinn
Söngur, gleði og sprell
Verð aðeins kr. 6.000.-
Miðasala til 26.mars:Bára 8492976Dista 6...
Kæru íbúar!
Síðustu mánuði hefur staðið yfir vinna við enduhönnun heimasíðu sveitarfélagsins; ry.is.
Nú líður að því að við fáum endurbætta síðu í hendurnar en næstu daga fer fram vinna við að endurraða efni síðunnar áður en nýtt útlit fer í loftið...
Héraðsritið Goðasteinn boðar til smásagnasamkeppni fyrir fjóra elstu árganga grunnskólanna í Rangárvallasýslu.
Þema keppninnar er Rangárþing en að öðru leyti eru efnistök frjáls. Sögurnar skulu ekki vera lengri en 2500 orð og berast fyrir 1. maí. Öl...
Töðugjöld verða haldin vikuna 11.–17. ágúst næstkomandi!
Langar þig að koma fram á hátíðinni eða halda viðburð í tengslum við Töðugjöld?
Ertu með ábendingar eða hugmyndir sem þú vilt koma á framfæri?
Endilega hafðu samband á osp@ry.is eða hringdu ...
Auglýst er eftir starfsfólki til að sinna slætti á görðum eldri borgara og á opnum svæðum sveitarfélagsins.
Hreint sakavottorð er skilyrði fyrir ráðningu.
Umsjónaraðilar opinna svæða sinna slætti á görðum eldri borgara og á opnum svæðum ásamt annar...