Pílunefnd ungmennafélagsins Heklu hélt nýlega mót í íþróttahúsinu á Hellu. Viktor Eiríksson sigraði mótið og Kristinn Sigurlaugsson sigraði svokallaðan forsetabikar.
Þetta er annað mót nefndarinnar sem var formlega stofnuð á síðasta aðalfundi umf. H...
Félags- og skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu heldur utan um afgreiðslu sérstaks húsnæðisstuðnings sem sveitarfélögum er skylt að greiða samkvæmt lögum um húsnæðisbætur nr. 76/2016. Sérstakur húsnæðisstuðningur kemur þá í stað sérs...
Þorrinn nálgast óðfluga og hér í Rangárþingi ytra verða haldin þrjú blót:
25. janúar: Þorrablót Landmanna að Brúarlundi
Þorramatur, gamanmál og Kristinn Ingi og Gunnar Bjarki halda uppi stuðinu.
Jóhanna Hlöðversdóttir tekur við miðapöntunum fram...
Kaffisamsæti eldri borgara var haldið að Laugalandi í Holtum 11. janúar 2025. Þetta er í þriðja sinn sem sveitarfélagið býður eldri borgurum að hitta kjörna fulltrúa, þiggja kaffiveitingar og njóta tónlistaratriða saman. Á milli 60 og 70 gestir mættu...
Íþróttafólk var verðlaunað við hátíðlega athöfn í safnaðarheimilinu á Hellu 11. janúar síðastliðinn. Fjöldi viðurkenningar var veittur og ljóst er að enginn skortur er á öflugu íþróttafólki á öllum aldri í sveitarfélaginu. Það er Heilsu-, íþrótta og ...
Tilkynning frá Heilbrigðisstofnun Suðurlands varðand læknamönnun á heilsugæslunni í Rangárþingi
Undanfarið hafa verið breytingar á þeim læknum sem hafa áður verið fastráðnir við heilsugæsluna íRangárþingi. Því miður hefur þessi breyting valdið því a...