Heilbrigðisstofnun Suðurlands óskar eftir að ráða framúrskarandi yfirlækni á heilsugæsluna í Rangárþingi. Á heilsugæslunni vinnur samhentur hópur af mjög hæfu og lausnamiðuðu starfsfólki að því markmiði að þjónusta skjólstæðinga stöðvarinnar. Rangárþ...
Opinn íbúafundur var haldinn í safnaðarheimilinu á Hellu 5. desember 2024. Fundurinn var einnig sendur út í streymi á Facebook-síðu sveitarfélagsins og upptökuna má nálgast á Youtube-rás Rangárþings ytra.
Eggert Valur Guðmundsson, oddviti sveitarfél...
Rangárþing ytra vekur athygli á lausum lóðum við Lyngöldu og Kjarröldu á Hellu.
Um er að ræða einbýlishúsalóðir á Kjarröldu 5 og Lyngöldu 5 og 6, par- eða raðhússlóð á Lyngöldu 2 og raðhússlóð á Lyngöldu 3.
Lóðirnar má sjá á myndinni hér fyrir neða...
Bæjarhelluhátíð Grunnskólans á Hellu verður haldin 19. desember næstkomandi og hefst hátíðin kl. 17. Við hvetjum íbúa eindregið til að kíkja í íþróttahúsið þar sem hátíðin fer fram og fagna með krökkunum.
Bæjarhellan er árleg hátíð skólans sem snýst...
Laus er 60% staða forfallakennara við Grunnskólann Hellu frá og með 14. janúar 2025.
Hæfnikröfur:
Kennararéttindi eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi
Kennslureynsla æskileg
Hæfni í mannlegum samskiptum
Frumkvæði og sjálfstæð vinnub...
Sveitarstjórn samþykkti húsnæðisáætlun Rangárþings ytra fyrir árið 2025 á fundi sínum 11. desember 2024.
Hægt er að skoða áætlunina hér fyrir neðan. Til að stækka skjalið er smellt á örvarnar fjórar neðst til hægri.
Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra (Sett inn 11.11.2024)
Samkvæmt 1. mgr. 31. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér auglýstar tillögur að breytingum á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016/2028.
Minnivallanáma. Breyting á landnotku...
Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti samhljóða fjárhagsáætlun fyrir árin 2025-2028 á fundi sínum 11. desember 2024. Góð samvinna var á milli kjörinna fulltrúa við gerð áætlunarinnar.
Sveitarstjórn hefur við fjárhagsáætlunargerðina reynt að still...