Rangárþing ytra auglýsir eftir umsóknum í fyrri úthlutun menningarsjóðs sveitarfélagsins 2025.
Umsóknarfrestur er til 30. apríl og úthlutað verður í júní 2024.
Til úthlutunar í fyrri úthlutun ársins eru allt að 625.000 kr.
Umsækjendur geta verið l...
Á síðasta fundi sveitarstjórnar voru teknar fyrir tvær framkvæmdaleyfisbeiðnir vegna uppbyggingar vegakafla með bundnu slitlagi innan sveitarfélagsins.
Annars vegar er um að ræða 7,5 km kafla Hagabrautar frá Landvegi að Reiðholti og hins vegar 13 km...
Það verður nóg um að vera á næstunni í Rangárþingi ytra og víðar.
Kíkið endilega á Suðurlíf.is þar sem finna má viðburðadagatal sem nær til 5 sveitarfélaga á svæðinu.
Undanfarin misseri hefur komið upp umræða og viss núningur vegna flöggunar íslenska fánans á bakka Rangár á Hellu þegar útför er við Oddakirkju og erfidrykkja á Hellu.
Núningurinn hefur helst snúið að því að flaggað sé fyrir suma en ekki aðra og hve...
Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra
Samkvæmt 30. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar lýsingar skipulagsáforma að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016/2028.
Sorpstöð Rangárvallasýslu óskar eftir sumarstarfsmanni
Sorpstöð Rangárvallasýslu b.s óskar eftir að ráða sumarstarfsmann í 100% starfshlutfall á móttökustöðina á Strönd. Starfstímabilið er frá 15. maí-20. ágúst 2025 eða eftir nánara samkomulagi. Hjá...
Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. óskar eftir verkamanni
Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. óskar eftir að ráða verkamann við sorpmóttöku í 100% starfshlutfall á móttökustöðina á Strönd. Um fjölbreytt og margþætt framtíðarstarf er að ræða. Hjá Sorpstöð Rangá...