Gatnaframkvæmdir á hringvegi í gegnum Hellu - ATH einnig miðvikudaginn 22. júlí
Tilkynning var að berast frá Vegagerðinni um að framkvæmdir munu einnig standa yfir á morgun, miðvikudag.
Vegagerðin hefur gefið heimild til framkvæmda við malbikun á hringvegi 1, Hellu sem mun eiga sér stað þriðjudaginn 21. júlí. Hringtorg verða lokuð að hluta meðan á framkvæmdum stendur.
21. júlí 2015
Fréttir