Ný sveitarstjórn tekur nú við stjórnartaumum í Rangárþingi ytra en síðasti fundur fráfarandi sveitarstjórnar var s.l. miðvikudag og síðasti vinnudagur Ágústs Sigurðssonar sem sveitarstjóra er í dag 27 maí.
Í tilefni af 70+1 ára afmæli FBSH er gestum boðið að þiggja veitingar í húsnæði Flugbjörgunarsveitarinnar að Dynskálum 34, Hellu, laugardaginn 21. maí 2022 kl 13:00