Auðlindir, skipulag og atvinna
Ráðstefna haldin á Stracta Hótel Hellu þann 25. mars nk. þar sem fjallað verður um þrjú þemu sem eru mikilvæg fyrir allt Suðurland: auðlindir, ferðamál og miðhálendið. Hverju gæti sameiginleg sýn á skipulagsmál á Suðurlandi, eða tiltekin svæði innan þess, skilað fyrir byggðaþróun og þannig stutt við sóknaráætlun svæðisins?
13. mars 2015
Fréttir