Fundarboð - 39. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

Fundarboð - 39. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

39. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 12. febrúar 2025 og hefst kl. 08:15. Dagskrá:   Almenn mál 1. 2502016 - Samantekt sveitarstjóra og/eða oddvita2. 2206014 - Kjör nefnda, ráða og stjórna     Breytingar á fulltrú…
readMoreNews
Opinn fyrirlestur um snjalltækjanotkun barna og ungmenna

Opinn fyrirlestur um snjalltækjanotkun barna og ungmenna

Foreldrafélög Grunnskólans á Hellu, Laugalandsskóla og Hvolsskóla bjóða upp á ókeypis fyrirlestur 27. febrúar kl. 17:00 í safnaðarheimilinu á Hellu, Dynskálum 8.   Fjallað verður um snjalltækjanotkun barna á leik- og grunnskólaaldri, hvernig foreldrar geta aðstoðað börn sín við að fóta sig í stafr…
readMoreNews
Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál

Samkvæmt 2. mgr. 30. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tilaga að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016-2028.
readMoreNews
Læsishvetjandi umhverfi í leikskólanum á Laugalandi

Læsishvetjandi umhverfi í leikskólanum á Laugalandi

Dagur leikskólans er í dag, 6. febrúar. Af því tilefni hefur Leikskólinn á Laugalandi birt skemmtilega grein um læsishvetjandi umhverfi í leikskólanum sem við mælum með að þið lesið.   Læsishvetjandi umhverfi í leikskólanum Hér við Leikskólann Laugalandi starfar fjölbreyttur og samhen…
readMoreNews
Þjónustumiðstöð auglýsir starf í áhaldahúsi -  tímabundin afleysing

Þjónustumiðstöð auglýsir starf í áhaldahúsi - tímabundin afleysing

Áhaldahús Rangárþings ytra óskar eftir að ráða starfsmann til afleysinga næsta árið í það minnsta. Starfskröfur: Mikilvægt er að viðkomandi sé með vinnuvélaréttindi og vanur tækjavinnu. Æskilegt er að umsækjendur hafi náð 20 ára aldri. Gerð er krafa um stundvísi, áreiðanleika og lipurð í samsk…
readMoreNews
Þjónustumiðstöð Rangárþings ytra auglýsir eftir sumarstarfsfólki

Þjónustumiðstöð Rangárþings ytra auglýsir eftir sumarstarfsfólki

Auglýst er eftir flokkstjórum vinnuskóla og starfsfólki til að sinna slætti á görðum eldri borgara og á opnum svæðum sveitarfélagsins. Hreint sakavottorð er skilyrði fyrir ráðningu. Vinna flokkstjóra felst í umsjón og verkstjórn unglinga á aldrinum 13–16 ára við fjölbreytt umhverfistengd verkefni.…
readMoreNews
Röskun á skólastarfi 6. febrúar vegna veðurs

Röskun á skólastarfi 6. febrúar vegna veðurs

Grunnskólinn á Hellu: Eftirfarandi tilkynning barst frá Grunnskólanum á Hellu vegna rauðrar veðurviðvörunar sem er nú í gildi. Skólabílar aka ekki og fólk er hvatt til að halda börnum sínum heima ef mögulegt er. Heil og sæl. Nú er komin rauð veðurviðvörun fyrir morgundaginn og Almannavarnir hafa …
readMoreNews
Opið hús í Tónlistarskóla Rangæinga 7. febrúar

Opið hús í Tónlistarskóla Rangæinga 7. febrúar

readMoreNews
Uppbyggingarsjóður Suðurlands hefur opnað fyrir umsóknir

Uppbyggingarsjóður Suðurlands hefur opnað fyrir umsóknir

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í vorúthlutun Uppbyggingarsjóð Suðurlands 2025. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Í flokki atvinnuþróunar og nýsköpunar eru það atvinnuskapandi og/eða framleiðniaukandi verkefni sem ei…
readMoreNews
Fjölmenningarráð - tillögur / Multicultural Counsil - suggestions

Fjölmenningarráð - tillögur / Multicultural Counsil - suggestions

Auglýst er eftir tillögum í Fjölmenningarráð Rangárþings ytra / Looking for suggestion for the Multicultural Counsil in Rangárþing ytra. Ef þú hefur áhuga eða þekkir einhverja sem þú telur eigi heima í Fjölmenningarráðinu þá má senda tillögur á: johann@ry.is If you are interested or know someone w…
readMoreNews