Karlakór Rangæinga

Kórinn var stofnaður á Hellu 8. desember 1947. Stofnendur voru 16. Fyrsti söngstjóri Kórsins var Jónas Helgason, Hellu. Karlakór Rangæinga starfar á hverju ári frá september-maí. Kórinn stendur fyrir nokkrum tónleikum á hverju tímabili ásamt því að halda Kótilettukvöld að hausti og Hrossakjötsveislu að vori. 

Karlakórinn æfir alla fimmtudaga yfir vetrartímann í Menningarsalnum á Hellu kl. 19:30.

Fyrstu stjórn skipuðu:
Þorgils Jónsson
Ragnar Jónsson
Hjörleifur Jónsson

Núverandi stjórn skipa: 
Hermann Árnason, Hvolsvelli, formaður. 
Guðmann Óskar Magnússon, Hvolsvelli, ritari.
Haraldur Birgir Haraldsson, Hellu, gjaldkeri. 

Sigurður Þórhallsson, meðstjórnandi

Bragi Þór Hansson, meðstjórnandi

Karlakór Rangæinga er á facebook!

Aðrir kórar eru

Hringur Kór eldri borgara

Kirkjukór Árbæjarkirkju

Kirkjukór í Skarði

Kirkjukór Marteinstungu- og Hagakirkju

Kirkjukór Odda- og Þykkvabæjarsókna

Kvennakórinn Ljósbrá

Kammerkórinn

Barnakórinn

Öðlingarnir

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?