Landsvirkjun leitar gistingar á Suðurlandi

Landsvirkjun leitar gistingar á Suðurlandi

Landsvirkjun þarf að útvega starfsfólki sínu og verktökum gistingu á næstu misserum og árum, í tengslum við miklar framkvæmdir á starfssvæði fyrirtækisins við Búrfell. Þess vegna auglýsir Landsvirkjun nú útboð á gistiþjónustu og boðar til kynningarfunda: Kynningarfundirnir verða haldnir miðvikudagi…
readMoreNews
Sameiginleg ályktun sveitarfélaga í Rangárvallasýslu vegna mönnunarvanda lækna í sýslunni

Sameiginleg ályktun sveitarfélaga í Rangárvallasýslu vegna mönnunarvanda lækna í sýslunni

Málefni heilsugæslu Rangárþings hafa verið til mikillar umræðu undanfarin misseri vegna vanda við að manna stöður lækna í héraðinu. Sú staða hefur reglulega komið upp að enginn læknir er á vakt á stóru svæði á Suðurlandi. Þetta hefur skapað aukið álag á annað heilbrigðisstarfsfólk og óöryggi fyrir í…
readMoreNews
Tónlistarskóli Rangæinga auglýsir starf ritara

Tónlistarskóli Rangæinga auglýsir starf ritara

Ritari óskast í 25 % starf hjá Tónlistarskóla Rangæinga.
readMoreNews
Láttu þína rödd heyrast

Láttu þína rödd heyrast

Uppfærsla á Sóknaráætlun Suðurlands er nú í vinnslu hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga, SASS. Íbúar eru hvattir til að svara nokkrum könnunum því mikilvægt er að raddir íbúa heyrist og skili sér inn í áætlanagerðina. Eftirfarandi er tilkynning frá SASS og hér eru tenglar á kannanirnar. Nú köllu…
readMoreNews
Blómstrandi kórastarf Rangæinga

Blómstrandi kórastarf Rangæinga

Í Rangárþingi ytra er fjöldi kóra starfandi. Kirkjukórar eru við Skarðskirkju, Marteinstungu- og Hagakirkju, Árbæjarkirkju, og Odda- og Þykkvabæjarkirkju. Hringur, kór eldri borgara, starfar í allri Rangárvallasýslu og Kvennakórinn Ljósbrá og Karlakór Rangæinga ná einnig yfir alla sýsluna. Nú er sö…
readMoreNews
Tillögur um götuheiti í Bjargshverfi lagðar fram

Tillögur um götuheiti í Bjargshverfi lagðar fram

Í nóvember 2024 kallaði sveitarfélagið eftir hugmyndum íbúa um götuheiti í Bjargshverfi sem verður nýtt hverfi á Hellu, vestan Rangár. Gert er ráð fyrir allt að 100 íbúðaeiningum af mismunandi tegundum; einbýlis-, par- og raðhúsum. Fjöldi hugmynda barst eða um 50 tillögur með rúmlega 400 heitum frá…
readMoreNews
Pílan vinsæl í Rangárþingi ytra

Pílan vinsæl í Rangárþingi ytra

Pílunefnd ungmennafélagsins Heklu hélt nýlega mót í íþróttahúsinu á Hellu. Viktor Eiríksson sigraði mótið og Kristinn Sigurlaugsson sigraði svokallaðan forsetabikar. Þetta er annað mót nefndarinnar sem var formlega stofnuð á síðasta aðalfundi umf. Heklu, haustið 2024. Æfingar hópsins hófust þó mun …
readMoreNews
Sérstakur húsnæðisstuðningur

Sérstakur húsnæðisstuðningur

Félags- og skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu heldur utan um afgreiðslu sérstaks húsnæðisstuðnings sem sveitarfélögum er skylt að greiða samkvæmt lögum um húsnæðisbætur nr. 76/2016. Sérstakur húsnæðisstuðningur kemur þá í stað sérstakra húsaleigubóta. Nánari upplýsingar um skilyrð…
readMoreNews
Fundarboð - 33. fundur byggðarráðs

Fundarboð - 33. fundur byggðarráðs

FUNDARBOÐ - 33. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 22. janúar 2025 og hefst kl. 08:15.   Dagskrá: Almenn mál1. 2401011 - Rekstraryfirlit sveitarfélagsins 20242. 2501036 - Fatastyrkur. Reglur.3. 2409066 - Fjölmenningarmál     Erindisbréf fjölmen…
readMoreNews
Þorrablótin í Rangárþingi ytra 2025

Þorrablótin í Rangárþingi ytra 2025

Þorrinn nálgast óðfluga og hér í Rangárþingi ytra verða haldin þrjú blót: 25. janúar: Þorrablót Landmanna að Brúarlundi Þorramatur, gamanmál og Kristinn Ingi og Gunnar Bjarki halda uppi stuðinu. Jóhanna Hlöðversdóttir tekur við miðapöntunum fram til miðvikudagskvölds 21. janúar (sími 847015). …
readMoreNews