Landsvirkjun leitar gistingar á Suðurlandi
Landsvirkjun þarf að útvega starfsfólki sínu og verktökum gistingu á næstu misserum og árum, í tengslum við miklar framkvæmdir á starfssvæði fyrirtækisins við Búrfell. Þess vegna auglýsir Landsvirkjun nú útboð á gistiþjónustu og boðar til kynningarfunda:
Kynningarfundirnir verða haldnir miðvikudagi…
27. janúar 2025
Fréttir