Innviðir, náttúra og samfélag í brennidepli á suðurlandi - Opinn íbúafundur!
Vinna við mótun framtíðarsýnar ferðaþjónustu á Suðurlandi er á góðu skriði. Opinn íbúafundur verður haldinn 31. janúar: Vestursvæði (Árnessýsla, Ásahreppur og Rangárþing ytra, Tryggvaskála á Selfossi, kl. 18:00
Opinn kynningarfundur á styrkjum Tækniþróunarsjóðs og skattfrádrátts vegna rannsókna- og þróunarverkefna
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) boða til kynningarfundar með fulltrúum RANNÍS miðvikudaginn 10. janúar nk. kl. 12.00 – 13.30. Fundurinn mun verða haldinn í húsakynnum SASS að Austurvegi 56 á Selfossi.
Rangárþing ytra keppir í Útsvari á föstudagskvöld!
Eins og öllum er kunnugt þá komst öflugt lið Rangárþings ytra áfram í Útsvari, spurningakeppni RÚV, eftir glæsilega frammistöðu á móti Fljótsdalshéraði. Næstu keppinautar eru Reykjanesbær!
Rangárþing ytra óskar eftir að ráða launafulltrúa á skrifstofu sveitarfélagsins í 100% stöðu. Leitað er eftir öflugum einstaklingi sem er tilbúinn að takast á við fjölbreytt og krefjandi starf.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Starfssvið:• Launavinnsla og frágangur launa• Laun…