Framkvæmdir hefjast brátt við nýjan gervigrasvöll á Hellu

Framkvæmdir hefjast brátt við nýjan gervigrasvöll á Hellu

Fyrsta skóflustungan að nýjum gervigrasvelli fyrir fótboltaiðkun var tekin á Hellu á dögunum. Völlurinn verður í fullri stærð og búinn hitakerfi. Breytingar og uppbygging íþróttasvæðisins á Hellu hafa verið á teikniborðinu í nokkurn tíma og ljóst er að aðstaða til íþróttaiðkunar mun taka stakkaskipt…
readMoreNews
Lokað í sundlauginni á Laugalandi 1.–5. ágúst 2024

Lokað í sundlauginni á Laugalandi 1.–5. ágúst 2024

Sundlaugin að Laugalandi verður lokuð frá og með 1. ágúst og til og með 7. ágúst. Opnað verður aftur 6. ágúst kl. 14.   Sumaropnunartími sundlaugarinnar er eftirfarandi að öðru leyti: Þriðjudaga og fimmtudaga frá 14-21 Föstudaga frá 13-21 Laugardaga frá 10-19 Sunnudaga frá 10-15
readMoreNews
Kosning: Umhverfisverðlaun Rangárþings ytra 2024

Kosning: Umhverfisverðlaun Rangárþings ytra 2024

Umhverfis-, hálendis- og samgöngunefnd Rangárþings óskaði eftir tilnefningum til umhverfisverðlauna sveitarfélagsins nú fyrr í sumar. Flokkarnir eru tveir: Hús í þéttbýli og lögbýli. Sex hús og tvö lögbýli voru tilnefnd og nú er komið að íbúum að kjósa og fá úr því skorið hver hljóta umhverfisverð…
readMoreNews
Skóflustunga að nýjum gervigrasvelli

Skóflustunga að nýjum gervigrasvelli

Samþykkt var í sveitarstjórn í desember 2023 að stækka íþrótta- og útivistarsvæðið á Hellu. Nú er komið að því að taka fyrstu skóflustungu að nýjum gervigrasvelli, norðan við fótboltavöllinn á Hellu. Skóflustungan verður tekin mánudaginn 29. júlí klukkan 10:00. Boðið verður upp á kaffi og léttar v…
readMoreNews
Sumarlokun skrifstofu Rangárþings ytra

Sumarlokun skrifstofu Rangárþings ytra

Við minnum á að frá og með 22. júlí til og með 2. ágúst verður skrifstofa Rangárþings ytra lokuð vegna sumarleyfa. Opnað verður aftur þriðjudag eftir Verslunarmannahelgi þann 6. ágúst kl 09:00.   Gleðilegt sumar
readMoreNews
Rangárþing ytra endurnýjar samninga við umf. Heklu og Garp

Rangárþing ytra endurnýjar samninga við umf. Heklu og Garp

Formenn íþróttafélagsins Garps og ungmennafélagsins Heklu undirrituðu endurnýjaða þjónustusamninga við Rangárþing ytra á dögunum Þjónustusamningunum er gert að efla samstarf milli Rangárþings ytrra og félaganna og tryggja öflugt íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarf fyrir börn og unglinga í sveitar…
readMoreNews
Öll hverfin á Hellu fá fjármagn til skreytinga

Öll hverfin á Hellu fá fjármagn til skreytinga

Markaðs-, menningar og jafnréttismálanefnd lagði nýlega fram beiðni um að sveitarfélagið myndi leggja til fjármuni til kaupa á sameiginlegum skreytingum hverfanna í tilefni 30 ára afmælis Töðugjalda. Byggðarráð hefur samþykkt að styrkja hvert hverfi um allt að kr. 100.000 til kaupa á sameiginlegum …
readMoreNews
Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar lýsingar skipulagsáforma að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016/2028.
readMoreNews
Bókun byggðarráðs vegna lausagöngu búfjár

Bókun byggðarráðs vegna lausagöngu búfjár

Í kjölfar beiðni ábúenda í Þjóðólfshaga, Sumarliðabæ og Hestheimum vegna lausagöngu búfjár hefur byggðarráð lagt fram eftirfarandi bókun: Byggðarráð hvetur búfjáreigendur til að taka ábyrgð á sínum búpeningi og hafa girðingamál í lagi. Byggðarráð hefur einnig miklar áhyggjur á lausagöngu búfjár við…
readMoreNews
Birta Sólveig sýnir á Hellu í ágúst

Birta Sólveig sýnir á Hellu í ágúst

Birta Sólveig Söring Þórisdóttir er nafn sem flestir Rangæingar þekkja enda er hún alin upp á Selalæk, dóttir Guðnýjar Söring Sigurðardóttur og Þóris Jónssonar. Hún er nýútskrifuð leikkona frá LHÍ og er óhætt að segja að stjarna þessarar ungu og hæfileikaríku konu fari hratt rísandi. Hún landaði nýl…
readMoreNews